Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Kjartan Kjartansson skrifar 31. janúar 2025 11:41 Lögreglumenn ganga út úr íbúðarhúsi þar sem Salwan Momika var skotinn til í Södertälje bana 30. janúar 2025. Vísir/EPA Forsætisráðherra Svíþjóðar segir að mögulegt sé að erlent ríki hafi komið nálægt morði á írökskum flóttamanni sem vakti athygli fyrir að brenna trúarrit múslima á miðvikudag. Fimm menn eru í haldi lögreglu vegna morðsins. Salwan Momika var skotinn til bana í heimahúsi í bænum Södertälje nærri Stokkhólmi á miðvikudag. Morðið er sagt hafa verið sýnt í beinu streymi á netinu. Momika varð alræmdur fyrir að brenna Kóraninn, ýmist á opinberum stöðum eða í útsendingum á netinu árið 2023. Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, sagði á blaðamannafundi í gær að leyniþjónustan tæki þátt í rannsókn á morðinu „því það er augljóslega hætta á að það tengist erlendu ríki“. Ekki er ljóst hvort að sá sem skaut Momika sé á meðal þeirra fimm manna sem voru handteknir og sæta gæsluvarðhaldi vegna dauða hans, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Kóranbrennur Momika ollu úlfaþyti árið 2023 en múslimar líta á ritið sem heilagt. Viðbúnaðar vegna hryðjuverkahættu var aukinn í Svíþjóð og Svíar varaðir við því að þeir gætu verið í hættu erlendis vegna hótana íslamskra öfgamanna. Tyrknesk stjórnvöld töfðu einnig inngöngu Svía í Atlantshafsbandalagið vegna brennanna. Ali Khamenei, æðstiklerkur Írans, hótaði þeim sem vanhelguðu Kóraninn hörðum refsingum og sakaði Svíþjóð um að taka þátt í stríði gegn múslimaheiminum. Svíþjóð Trúmál Íran Írak Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Þingmenn slá Íslandsmet Innlent Fleiri fréttir Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Sjá meira
Salwan Momika var skotinn til bana í heimahúsi í bænum Södertälje nærri Stokkhólmi á miðvikudag. Morðið er sagt hafa verið sýnt í beinu streymi á netinu. Momika varð alræmdur fyrir að brenna Kóraninn, ýmist á opinberum stöðum eða í útsendingum á netinu árið 2023. Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, sagði á blaðamannafundi í gær að leyniþjónustan tæki þátt í rannsókn á morðinu „því það er augljóslega hætta á að það tengist erlendu ríki“. Ekki er ljóst hvort að sá sem skaut Momika sé á meðal þeirra fimm manna sem voru handteknir og sæta gæsluvarðhaldi vegna dauða hans, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Kóranbrennur Momika ollu úlfaþyti árið 2023 en múslimar líta á ritið sem heilagt. Viðbúnaðar vegna hryðjuverkahættu var aukinn í Svíþjóð og Svíar varaðir við því að þeir gætu verið í hættu erlendis vegna hótana íslamskra öfgamanna. Tyrknesk stjórnvöld töfðu einnig inngöngu Svía í Atlantshafsbandalagið vegna brennanna. Ali Khamenei, æðstiklerkur Írans, hótaði þeim sem vanhelguðu Kóraninn hörðum refsingum og sakaði Svíþjóð um að taka þátt í stríði gegn múslimaheiminum.
Svíþjóð Trúmál Íran Írak Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Þingmenn slá Íslandsmet Innlent Fleiri fréttir Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent