Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 31. janúar 2025 19:59 Snjóflóðið fór yfir veg. AÐSEND Tvö snjóflóð féllu á veg á milli Ólafsvíkur og Rifs á Snæfellsnesi. Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi á Vesturlandi vegna ofanflóðahættu. Vegurinn er nú lokaður. „Það fór snjóflóð niður við Enni, milli Ólafsvíkur og Rifs,“ segir Ásmundur Kristinn Ásmundsson, aðstoðaryfirlögreluþjónn á Vesturlandi. Umræddur vegur er Ennisbraut sem liggur undir fjallinu Enni og er á milli Ólafsvík og Rif. Fyrsta flóðið fór yfir veginn. Á meðan unnið var að mokstri féll annað snjóflóð aðeins vestar. „Svæðið er ekki öruggt svo það er búið að loka veginum,“ segir Ásmundur. Enginn er talinn hafa lent undir flóðinu. Vegna flóðanna hefur ofanflóðavakt lýst yfir óvissustigi vegna ofanflóðahættu á Vesturlandi sem tók gildi klukkan hálf níu í kvöld. Einnig er í gildi óvissustig vegna ofanflóðahættu á sunnanverðum Vestfjörðum og sunnanverðum Austfjörðum. „Ég hef nú búinn að vera nokkur ár í þessu og ég held að þetta sé það þykkasta sem að ég hef séð,“ segir Svanur Tómasson, sem kom að snjóflóðinu. Að sögn Svans féll snjóflóðið yfir „nýja veginn“ sem liggur undir Enni og út í sjó. Flóðið er um fjórir til fimm metrar á þykkt. Fréttin hefur verið uppfærð. Snjóflóð á Íslandi Snæfellsbær Veður Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira
„Það fór snjóflóð niður við Enni, milli Ólafsvíkur og Rifs,“ segir Ásmundur Kristinn Ásmundsson, aðstoðaryfirlögreluþjónn á Vesturlandi. Umræddur vegur er Ennisbraut sem liggur undir fjallinu Enni og er á milli Ólafsvík og Rif. Fyrsta flóðið fór yfir veginn. Á meðan unnið var að mokstri féll annað snjóflóð aðeins vestar. „Svæðið er ekki öruggt svo það er búið að loka veginum,“ segir Ásmundur. Enginn er talinn hafa lent undir flóðinu. Vegna flóðanna hefur ofanflóðavakt lýst yfir óvissustigi vegna ofanflóðahættu á Vesturlandi sem tók gildi klukkan hálf níu í kvöld. Einnig er í gildi óvissustig vegna ofanflóðahættu á sunnanverðum Vestfjörðum og sunnanverðum Austfjörðum. „Ég hef nú búinn að vera nokkur ár í þessu og ég held að þetta sé það þykkasta sem að ég hef séð,“ segir Svanur Tómasson, sem kom að snjóflóðinu. Að sögn Svans féll snjóflóðið yfir „nýja veginn“ sem liggur undir Enni og út í sjó. Flóðið er um fjórir til fimm metrar á þykkt. Fréttin hefur verið uppfærð.
Snjóflóð á Íslandi Snæfellsbær Veður Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira