Halla klæðist svörtum buxum og svörtum skóm og skartar hvítum perlueyrnalokkum við.
Jakkinn minnir sterklega á þýska gæðahönnun Gerry Weber sem sérhæfir sig meðal annars í klæðilegum jökkum. Elsta kvenfataverslun landsins Bernharð Laxdal selur merkið þó að þessi tiltekni jakki sé ekki fáanlegur þar samkvæmt vefsíðu verslunarinnar.
Hægt er að finna jakkann á netverslun Amazon á tæplega 18 þúsund íslenskar krónur.
