Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Jón Ísak Ragnarsson skrifar 7. febrúar 2025 21:26 Einar Þorsteinsson borgarstjóri og oddviti Framsóknarflokksins. Reykjavík Einar Þorsteinsson oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík hefur þegar boðið Sjálfstæðisflokki, Viðreisn og Flokki fólksins til umræðu um myndun nýs meirihluta. Einar sleit meirihlutasamstarfi Framsóknarflokksins, Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar í kvöld. Einar segir ákvörðunina ekki hafa verið auðvelda, en mikilvæga. „Ég bauð mig fram til þess að knýja fram breytingar í Reykjavík. Margt hefur áunnist á þessum þremur árum og þá sérstaklega þegar kemur að rekstri borgarinnar. Ég vil þakka samstarfsfélögum mínum fyrir samstarfið og vona að það verði áfram gott í borgarstjórn,“ sagði Einar í tilkynningu á Facebook. Áherslurnar ólíkar Einar segir að pólitískar áherslur fyrrverandi meirihlutaflokkanna séu þannig ólíkar, að Framsókn nái ekki að gera þær nauðsynlegu breytingar sem Reykjavík þarfnist. „Við þurfum að taka stærri ákvarðanir í húsnæðismálum og ryðja meira land. Við þurfum fjölbreyttari lausnir í leikskólamálum, eins og vinnustaðaleikskóla og daggæsluúrræði til að brúa bilið og við þurfum að halda enn betur utan um rekstur borgarinnar.“ „Við þurfum að einblína á grunnþjónustuna og einfalda líf borgarbúa. Svo er brýnt að eyða óvissu um Reykjavíkurflugvöll og tryggja rekstur hans á meðan ekki er annar flugvöllur í boði.Reykjavík er enda höfuðborg allra landsmanna.“ Framsóknarflokkurinn Borgarstjórn Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Viðreisn Flokkur fólksins Tengdar fréttir Meirihlutinn fallinn í borginni Einar Þorsteinsson borgarstjóri í Reykjavík og oddviti Framsóknarflokksins sleit meirihlutasamstarfinu á fundi með oddvitum meirihlutans í borginni á áttunda tímanum. 7. febrúar 2025 20:01 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fleiri fréttir Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Sjá meira
Einar segir ákvörðunina ekki hafa verið auðvelda, en mikilvæga. „Ég bauð mig fram til þess að knýja fram breytingar í Reykjavík. Margt hefur áunnist á þessum þremur árum og þá sérstaklega þegar kemur að rekstri borgarinnar. Ég vil þakka samstarfsfélögum mínum fyrir samstarfið og vona að það verði áfram gott í borgarstjórn,“ sagði Einar í tilkynningu á Facebook. Áherslurnar ólíkar Einar segir að pólitískar áherslur fyrrverandi meirihlutaflokkanna séu þannig ólíkar, að Framsókn nái ekki að gera þær nauðsynlegu breytingar sem Reykjavík þarfnist. „Við þurfum að taka stærri ákvarðanir í húsnæðismálum og ryðja meira land. Við þurfum fjölbreyttari lausnir í leikskólamálum, eins og vinnustaðaleikskóla og daggæsluúrræði til að brúa bilið og við þurfum að halda enn betur utan um rekstur borgarinnar.“ „Við þurfum að einblína á grunnþjónustuna og einfalda líf borgarbúa. Svo er brýnt að eyða óvissu um Reykjavíkurflugvöll og tryggja rekstur hans á meðan ekki er annar flugvöllur í boði.Reykjavík er enda höfuðborg allra landsmanna.“
Framsóknarflokkurinn Borgarstjórn Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Viðreisn Flokkur fólksins Tengdar fréttir Meirihlutinn fallinn í borginni Einar Þorsteinsson borgarstjóri í Reykjavík og oddviti Framsóknarflokksins sleit meirihlutasamstarfinu á fundi með oddvitum meirihlutans í borginni á áttunda tímanum. 7. febrúar 2025 20:01 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fleiri fréttir Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Sjá meira
Meirihlutinn fallinn í borginni Einar Þorsteinsson borgarstjóri í Reykjavík og oddviti Framsóknarflokksins sleit meirihlutasamstarfinu á fundi með oddvitum meirihlutans í borginni á áttunda tímanum. 7. febrúar 2025 20:01