Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Jón Þór Stefánsson skrifar 13. febrúar 2025 07:22 Það verður frostlaust á sunnanverðu landinu. Vísir/Vilhelm Langt suður í hafi er spáð talsverðum lægðagangi, en hæðasvæði norður af Jan Mayen. Þetta kemur fram í textaspá Veðurstofunnar en þar segir að í sameiningu muni þessi veðurkerfi valda austlægum áttum á landinu, allhvössum vindi eða hvassviðri syðst um tíma, en annars mun hægari. Búist er við því að austanáttin beri með sér úrkomusvæði, sem mun bera í skaut með sér lítilsháttar rigningu eða slyddu með köflum. Þó verður þurrt fyrir norðan að mestu. Þá kemur fram að frostlaust verði á sunnanverðu landinu, en sums staðar vægt frost fyrir norðan. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag:Austan 8-15 m/s, en 15-20 syðst. Dálítil él á austanverðu landi, en bjart með köflum vestantil. Víða vægt frost, en hiti 0 til 5 stig við suðurströndina.Á laugardag:Austan 5-13 m/s, en 13-18 við suðurstöndina. Skúrir eða dálítil él suðaustantil, annars úrkomulaust að mestu. Hiti 0 til 5 stig sunnantil, en annar víða vægt frost.Á sunnudag:Austanátt og víða dálítil él, en bjartviðri um landið vestanvert. Frost yfirleitt 0 til 5 stig, en mildara syðst.Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag:Útlit fyrir áframhaldadi austanáttir, lítilsháttar él á víð og dreif, en heldur kólnandi veður. Veður Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Bjart og milt peysuveður Glittir í endurkomu sumarsins Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Áframhaldandi norðan strekkingur Sjá meira
Búist er við því að austanáttin beri með sér úrkomusvæði, sem mun bera í skaut með sér lítilsháttar rigningu eða slyddu með köflum. Þó verður þurrt fyrir norðan að mestu. Þá kemur fram að frostlaust verði á sunnanverðu landinu, en sums staðar vægt frost fyrir norðan. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag:Austan 8-15 m/s, en 15-20 syðst. Dálítil él á austanverðu landi, en bjart með köflum vestantil. Víða vægt frost, en hiti 0 til 5 stig við suðurströndina.Á laugardag:Austan 5-13 m/s, en 13-18 við suðurstöndina. Skúrir eða dálítil él suðaustantil, annars úrkomulaust að mestu. Hiti 0 til 5 stig sunnantil, en annar víða vægt frost.Á sunnudag:Austanátt og víða dálítil él, en bjartviðri um landið vestanvert. Frost yfirleitt 0 til 5 stig, en mildara syðst.Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag:Útlit fyrir áframhaldadi austanáttir, lítilsháttar él á víð og dreif, en heldur kólnandi veður.
Veður Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Bjart og milt peysuveður Glittir í endurkomu sumarsins Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Áframhaldandi norðan strekkingur Sjá meira