Hildur H. Dungal nýr skrifstofustjóri hjá Ingu Sæland Lovísa Arnardóttir skrifar 13. febrúar 2025 18:39 Hildur hefur starfað á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála sem lögfræðingur frá árinu 2022. Aðsend Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað Hildi H. Dungal í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að Hildur er með embættispróf í lögfræði frá Háskóla Íslands og hefur starfað á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála sem lögfræðingur frá árinu 2022 og staðgengill skrifstofustjóra frá árinu 2023. Hún hefur verið settur skrifstofustjóri á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála frá 1. mars 2024. Hildur starfaði sem lögfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu frá árinu 2019 og dómsmálaráðuneytinu/innanríkisráðuneytinu frá 2013, þar af var hún staðgengill skrifstofustjóra frá árinu 2016. Hildur var áður formaður áfrýjunarnefndar neytendamála. Hún var lögfræðingur hjá Útlendingastofnun og síðan forstjóri stofnunarinnar á árunum 2005-2008. Áður var hún deildarstjóri upplýsinga- og lögfræðideildar hjá Tollstjóranum í Reykjavík. Hildur hefur átt sæti í ýmsum stjórnum, meðal annars Origo hf. og Vodafone/Sýn hf. Þá var hún um tíma bæjarfulltrúi í Kópavogi. Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála var auglýst í júlí síðastliðinn. Skipuð var ráðgefandi hæfnisnefnd sem skilaði ráðherra greinargerð í október og voru þrír einstaklingar metnir hæfastir. Sökum stjórnarslita tafðist ráðningarferlið en að loknu heildarmati á gögnum málsins og viðtölum við þrjá umsækjendur var það mat ráðherra að Hildur H. Dungal fullnægi best af umsækjendum þeim hæfniskröfum sem tilgreindar eru í auglýsingu um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála. Húsnæðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Vistaskipti Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Sjá meira
Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að Hildur er með embættispróf í lögfræði frá Háskóla Íslands og hefur starfað á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála sem lögfræðingur frá árinu 2022 og staðgengill skrifstofustjóra frá árinu 2023. Hún hefur verið settur skrifstofustjóri á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála frá 1. mars 2024. Hildur starfaði sem lögfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu frá árinu 2019 og dómsmálaráðuneytinu/innanríkisráðuneytinu frá 2013, þar af var hún staðgengill skrifstofustjóra frá árinu 2016. Hildur var áður formaður áfrýjunarnefndar neytendamála. Hún var lögfræðingur hjá Útlendingastofnun og síðan forstjóri stofnunarinnar á árunum 2005-2008. Áður var hún deildarstjóri upplýsinga- og lögfræðideildar hjá Tollstjóranum í Reykjavík. Hildur hefur átt sæti í ýmsum stjórnum, meðal annars Origo hf. og Vodafone/Sýn hf. Þá var hún um tíma bæjarfulltrúi í Kópavogi. Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála var auglýst í júlí síðastliðinn. Skipuð var ráðgefandi hæfnisnefnd sem skilaði ráðherra greinargerð í október og voru þrír einstaklingar metnir hæfastir. Sökum stjórnarslita tafðist ráðningarferlið en að loknu heildarmati á gögnum málsins og viðtölum við þrjá umsækjendur var það mat ráðherra að Hildur H. Dungal fullnægi best af umsækjendum þeim hæfniskröfum sem tilgreindar eru í auglýsingu um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála.
Húsnæðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Vistaskipti Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Sjá meira