Devine til Blika og má spila í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2025 17:31 Katherine Devine spilaði með Vanderbilt frá 2020 til 2024. Getty/Vanderbilt Athletics Kvennalið Blika hefur fundið markvörð í stað Telmu Ívarsdóttur sem samdi á dögunum við Rangers í Skotlandi. Nýi markvörðurinn var að klára farsælan feril í bandaríska háskólaboltanum. Breiðablik hefur náð samkomulagi við bandaríska markvörðinn Katherine Devine, um að spila með liðinu á komandi leiktíð í Bestu deild kvenna í fótbolta. Kate er 23 ára gömul og kemur til Breiðabliks frá Vanderbilt-háskólanum í Nashville, þar sem hún hefur spilað við góðan orðstír síðan árið 2020. Devine spilaði 53 leiki með Vanderbilt og fékk á sig 55 mörk eða rúmt eitt mark í leik. Hún hélt fimmtán sinnum marki sínu hreinu og varði 75 prósent skota sem á hana komu. Devine varði alls 166 skot í leikjum 53 eða 3,1 að meðaltali í leik. Kate er nú þegar komin með leikheimild með Breiðablik og getur því staðið í marki Íslandsmeistaranna, þegar þær mæta Stjörnunni á Kópavogsvelli, klukkan sjö í kvöld. Devine sagði í viðtali á miðlum Blika að þjálfari hennar hjá Vanderbilt hafi spilað á Íslandi og það eigi sinn þátt í að hún er komin til Íslands. Þar erum við væntanlega að tala um aðstoðarþjálfarann Stacey Balaam sem spialði með ÍR sumarið 2009. Devine er búin að vera hér á landi í viku og gæti spilað sinn fyrsta leik á eftir. Hér fyrir neðan má sjá stutt viðtal við Devine og nokkur tilþrif með henni í leikjum Vanderbilt. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti) Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Sjá meira
Breiðablik hefur náð samkomulagi við bandaríska markvörðinn Katherine Devine, um að spila með liðinu á komandi leiktíð í Bestu deild kvenna í fótbolta. Kate er 23 ára gömul og kemur til Breiðabliks frá Vanderbilt-háskólanum í Nashville, þar sem hún hefur spilað við góðan orðstír síðan árið 2020. Devine spilaði 53 leiki með Vanderbilt og fékk á sig 55 mörk eða rúmt eitt mark í leik. Hún hélt fimmtán sinnum marki sínu hreinu og varði 75 prósent skota sem á hana komu. Devine varði alls 166 skot í leikjum 53 eða 3,1 að meðaltali í leik. Kate er nú þegar komin með leikheimild með Breiðablik og getur því staðið í marki Íslandsmeistaranna, þegar þær mæta Stjörnunni á Kópavogsvelli, klukkan sjö í kvöld. Devine sagði í viðtali á miðlum Blika að þjálfari hennar hjá Vanderbilt hafi spilað á Íslandi og það eigi sinn þátt í að hún er komin til Íslands. Þar erum við væntanlega að tala um aðstoðarþjálfarann Stacey Balaam sem spialði með ÍR sumarið 2009. Devine er búin að vera hér á landi í viku og gæti spilað sinn fyrsta leik á eftir. Hér fyrir neðan má sjá stutt viðtal við Devine og nokkur tilþrif með henni í leikjum Vanderbilt. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti)
Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn