Mamman ræður hvenær heimsmeistarinn hættir að boxa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2025 16:17 Artur Beterbiev er mömmustrákur. getty/Mark Robinson Þrátt fyrir að vera orðinn fertugur ræður mamma rússnesk/kanadíska boxarans Arturs Beterbiev enn miklu í hans lífi, meðal annars hvenær hann hættir að keppa. Beterbiev er heimsmeistari í léttþungavigt. Hann freistar þess að verja titil sinn gegn Dmitry Bivol í Ríad í Sádi-Arabíu á laugardaginn. Beterbiev varð fertugur í síðasta mánuði en hann trúir því enn að hann eigi enn eftir að sýna sínar allra bestu hliðar í bardaga. „Það gæti verið í framtíðinni. Kannski á laugardaginn, kannski seinna. Við sjáum til,“ sagði Beterbiev. Hann hefur ekki ákveðið hvenær hanskarnir fara á hilluna. „Ég veit ekki. Hingað til hefur allt gengið vel. Mér líður vel. Heilsan er góð og ég vil halda áfram,“ sagði Beterbiev sem ætlar að boxa þar til mamma hans segir honum að hætta. „Já, en mamma viðurkennir það aldrei. Hún hefur mér styrk. Eins og allar mæður hefur hún áhyggjur af barninu sínu. Já, mamma er áhyggjufull en hún styður mig. Hún gefur mér grænt ljós.“ Beterbiev hefur unnið 21 af 21 bardaga á ferlinum, þar af tuttugu með rothöggi. Bivol er sá eini sem Beterbiev hefur ekki tekist að rota en þeir áttust við í október á síðasta ári. Þeir mætast svo aftur á laugardaginn. Box Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Sjá meira
Beterbiev er heimsmeistari í léttþungavigt. Hann freistar þess að verja titil sinn gegn Dmitry Bivol í Ríad í Sádi-Arabíu á laugardaginn. Beterbiev varð fertugur í síðasta mánuði en hann trúir því enn að hann eigi enn eftir að sýna sínar allra bestu hliðar í bardaga. „Það gæti verið í framtíðinni. Kannski á laugardaginn, kannski seinna. Við sjáum til,“ sagði Beterbiev. Hann hefur ekki ákveðið hvenær hanskarnir fara á hilluna. „Ég veit ekki. Hingað til hefur allt gengið vel. Mér líður vel. Heilsan er góð og ég vil halda áfram,“ sagði Beterbiev sem ætlar að boxa þar til mamma hans segir honum að hætta. „Já, en mamma viðurkennir það aldrei. Hún hefur mér styrk. Eins og allar mæður hefur hún áhyggjur af barninu sínu. Já, mamma er áhyggjufull en hún styður mig. Hún gefur mér grænt ljós.“ Beterbiev hefur unnið 21 af 21 bardaga á ferlinum, þar af tuttugu með rothöggi. Bivol er sá eini sem Beterbiev hefur ekki tekist að rota en þeir áttust við í október á síðasta ári. Þeir mætast svo aftur á laugardaginn.
Box Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn