Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 14:31 Brynjar Ingi Bjarnason fagnar hér marki með íslenska A-landsliðinu. Getty/Boris Streubel Íslendingaliðið HamKam undirbýr sig fyrir komandi tímabil með æfingarleik á móti enska úrvalsdeildarfélaginu Crystal Palace. Leikurinn fer fram á Marbella á Spáni 13. mars næstkomandi þar sem norska félagið verður í æfingabúðum fyrir tímabilið. Það er pláss í leikjadagskrá Crystal Palace þar sem færa þarf leik liðsins á móti Newcastle. „Þetta er frábær leikur fyrir okkur og stór gulrót fyrir leikmenn okkar áður en tímabilið hefst á móti Kristiansund 30. mars,“ sagði Jörgen Björn, íþróttastjóri félagsins, á heimasíðu félagsins. „Við höfum verið að tala við Palace í smá tíma. Ef Newcastle myndi slá Arsenal út úr enska deildabikarnum þá vissi Palace af því að leik þeirra við Newcastle yrði frestað. Þá vildu þeir fara til Marbella og spila við okkur. Newcastle vann þennan leik og þess vegna verður af þessum leik,“ sagði Björn. Brynjar Ingi Bjarnason og Viðar Ari Jónsson spila báðir með HamKam. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Palace menn horfa til Noregs í leit að æfingarleik því í mars í fyrra spilaði liðið við Bodö/Glimt. „Þetta verður frábært próf fyrir okkur á móti topp alþjóðlegu liði. Þetta er lið sem spilar í einni bestu deild í heimi og þetta próf ætti að nýtast okkur vel. Vonandi verður þetta einnig tækifæri fyrir okkar leikmenn að mæla sig við leikmenn á hæsta stigi,“ sagði Björn. https://t.co/p1xT69YdpE— HamKam (@HamKamFotball) February 19, 2025 Norski boltinn Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Sjá meira
Leikurinn fer fram á Marbella á Spáni 13. mars næstkomandi þar sem norska félagið verður í æfingabúðum fyrir tímabilið. Það er pláss í leikjadagskrá Crystal Palace þar sem færa þarf leik liðsins á móti Newcastle. „Þetta er frábær leikur fyrir okkur og stór gulrót fyrir leikmenn okkar áður en tímabilið hefst á móti Kristiansund 30. mars,“ sagði Jörgen Björn, íþróttastjóri félagsins, á heimasíðu félagsins. „Við höfum verið að tala við Palace í smá tíma. Ef Newcastle myndi slá Arsenal út úr enska deildabikarnum þá vissi Palace af því að leik þeirra við Newcastle yrði frestað. Þá vildu þeir fara til Marbella og spila við okkur. Newcastle vann þennan leik og þess vegna verður af þessum leik,“ sagði Björn. Brynjar Ingi Bjarnason og Viðar Ari Jónsson spila báðir með HamKam. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Palace menn horfa til Noregs í leit að æfingarleik því í mars í fyrra spilaði liðið við Bodö/Glimt. „Þetta verður frábært próf fyrir okkur á móti topp alþjóðlegu liði. Þetta er lið sem spilar í einni bestu deild í heimi og þetta próf ætti að nýtast okkur vel. Vonandi verður þetta einnig tækifæri fyrir okkar leikmenn að mæla sig við leikmenn á hæsta stigi,“ sagði Björn. https://t.co/p1xT69YdpE— HamKam (@HamKamFotball) February 19, 2025
Norski boltinn Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Sjá meira