Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2025 22:22 Orri Steinn spakur eftir mark kvöldsins. Juanma - UEFA/UEFA via Getty Images Real Sociedad er komið í 16-liða úrslit Evrópudeildar karla í knattspyrnu eftir sannfærandi sigur á Danmerkurmeisturum Midtjylland. Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum og rak síðasta naglann í kistu Dananna. Real Sociedad var 2-1 yfir eftir fyrri leik liðanna og þegar leikur hófst var Orri Steinn á bekknum hjá Sociedad á meðan markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson sat á bekknum hjá gestunum. Þegar Orri steinn kom inn af bekknum var staðan 4-2 og gestirnir manni færri eftir að Dani Silva fékk rautt spjald á 70. mínútu. Íslenski landsliðsframherjinn ákvað hins vegar að nýta mínútur sínar vel og skoraði sitt 7. mark fyrir Sociedad með skoti af stuttu færi eftir fyrirgjöf Arsen Zakharyan. Orri Steinn og félagar mæta annað hvort Tottenham Hotspur eða Manchester United í 16-liða úrslitum. Í Belgíu var leik Anderlecht og Fenerbahçe seinkað vegna láta í áhorfendum. Gestirnir frá Tyrklandi unnu fyrri leikinn 3-0 og því dugði 2-2 jafntefli í kvöld þeim til að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum. #SONDAKİKA | Tribünde, Fenerbahçe taraftarlarına saldırı oldu. Fenerbahçe, UEFA ile görüşme halinde. (TRT)pic.twitter.com/ecphKguCoc— Tek Yol FENER (@TekYolFener) February 20, 2025 Fenerbahçe mætir Rangers eða Olympiacos í 16-liða úrslitum. Ajax tók á móti Union SG frá Belgíu og þar er framlenging í gangi eftir að gestirnir voru 2-0 yfir að loknum venjulegum leiktíma. Davy Klaasen fékk rautt spjald eftir hálftíma og heimamenn því manni færri það sem eftir lifir leiks. Í upphafi framlengingar fengu heimamenn vítaspyrnu sem Kenneth Taylor skoraði úr. Reyndist það á endanum markið sem skildi liðin að. Lokatölur í Amsterdam 1-2 sem þýðir að Ajax vinnur einvígið 3-2. Ajax fær Frankfurt eða Lyon í 16-liða úrslitum. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira
Real Sociedad var 2-1 yfir eftir fyrri leik liðanna og þegar leikur hófst var Orri Steinn á bekknum hjá Sociedad á meðan markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson sat á bekknum hjá gestunum. Þegar Orri steinn kom inn af bekknum var staðan 4-2 og gestirnir manni færri eftir að Dani Silva fékk rautt spjald á 70. mínútu. Íslenski landsliðsframherjinn ákvað hins vegar að nýta mínútur sínar vel og skoraði sitt 7. mark fyrir Sociedad með skoti af stuttu færi eftir fyrirgjöf Arsen Zakharyan. Orri Steinn og félagar mæta annað hvort Tottenham Hotspur eða Manchester United í 16-liða úrslitum. Í Belgíu var leik Anderlecht og Fenerbahçe seinkað vegna láta í áhorfendum. Gestirnir frá Tyrklandi unnu fyrri leikinn 3-0 og því dugði 2-2 jafntefli í kvöld þeim til að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum. #SONDAKİKA | Tribünde, Fenerbahçe taraftarlarına saldırı oldu. Fenerbahçe, UEFA ile görüşme halinde. (TRT)pic.twitter.com/ecphKguCoc— Tek Yol FENER (@TekYolFener) February 20, 2025 Fenerbahçe mætir Rangers eða Olympiacos í 16-liða úrslitum. Ajax tók á móti Union SG frá Belgíu og þar er framlenging í gangi eftir að gestirnir voru 2-0 yfir að loknum venjulegum leiktíma. Davy Klaasen fékk rautt spjald eftir hálftíma og heimamenn því manni færri það sem eftir lifir leiks. Í upphafi framlengingar fengu heimamenn vítaspyrnu sem Kenneth Taylor skoraði úr. Reyndist það á endanum markið sem skildi liðin að. Lokatölur í Amsterdam 1-2 sem þýðir að Ajax vinnur einvígið 3-2. Ajax fær Frankfurt eða Lyon í 16-liða úrslitum.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira