Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2025 22:22 Orri Steinn spakur eftir mark kvöldsins. Juanma - UEFA/UEFA via Getty Images Real Sociedad er komið í 16-liða úrslit Evrópudeildar karla í knattspyrnu eftir sannfærandi sigur á Danmerkurmeisturum Midtjylland. Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum og rak síðasta naglann í kistu Dananna. Real Sociedad var 2-1 yfir eftir fyrri leik liðanna og þegar leikur hófst var Orri Steinn á bekknum hjá Sociedad á meðan markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson sat á bekknum hjá gestunum. Þegar Orri steinn kom inn af bekknum var staðan 4-2 og gestirnir manni færri eftir að Dani Silva fékk rautt spjald á 70. mínútu. Íslenski landsliðsframherjinn ákvað hins vegar að nýta mínútur sínar vel og skoraði sitt 7. mark fyrir Sociedad með skoti af stuttu færi eftir fyrirgjöf Arsen Zakharyan. Orri Steinn og félagar mæta annað hvort Tottenham Hotspur eða Manchester United í 16-liða úrslitum. Í Belgíu var leik Anderlecht og Fenerbahçe seinkað vegna láta í áhorfendum. Gestirnir frá Tyrklandi unnu fyrri leikinn 3-0 og því dugði 2-2 jafntefli í kvöld þeim til að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum. #SONDAKİKA | Tribünde, Fenerbahçe taraftarlarına saldırı oldu. Fenerbahçe, UEFA ile görüşme halinde. (TRT)pic.twitter.com/ecphKguCoc— Tek Yol FENER (@TekYolFener) February 20, 2025 Fenerbahçe mætir Rangers eða Olympiacos í 16-liða úrslitum. Ajax tók á móti Union SG frá Belgíu og þar er framlenging í gangi eftir að gestirnir voru 2-0 yfir að loknum venjulegum leiktíma. Davy Klaasen fékk rautt spjald eftir hálftíma og heimamenn því manni færri það sem eftir lifir leiks. Í upphafi framlengingar fengu heimamenn vítaspyrnu sem Kenneth Taylor skoraði úr. Reyndist það á endanum markið sem skildi liðin að. Lokatölur í Amsterdam 1-2 sem þýðir að Ajax vinnur einvígið 3-2. Ajax fær Frankfurt eða Lyon í 16-liða úrslitum. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira
Real Sociedad var 2-1 yfir eftir fyrri leik liðanna og þegar leikur hófst var Orri Steinn á bekknum hjá Sociedad á meðan markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson sat á bekknum hjá gestunum. Þegar Orri steinn kom inn af bekknum var staðan 4-2 og gestirnir manni færri eftir að Dani Silva fékk rautt spjald á 70. mínútu. Íslenski landsliðsframherjinn ákvað hins vegar að nýta mínútur sínar vel og skoraði sitt 7. mark fyrir Sociedad með skoti af stuttu færi eftir fyrirgjöf Arsen Zakharyan. Orri Steinn og félagar mæta annað hvort Tottenham Hotspur eða Manchester United í 16-liða úrslitum. Í Belgíu var leik Anderlecht og Fenerbahçe seinkað vegna láta í áhorfendum. Gestirnir frá Tyrklandi unnu fyrri leikinn 3-0 og því dugði 2-2 jafntefli í kvöld þeim til að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum. #SONDAKİKA | Tribünde, Fenerbahçe taraftarlarına saldırı oldu. Fenerbahçe, UEFA ile görüşme halinde. (TRT)pic.twitter.com/ecphKguCoc— Tek Yol FENER (@TekYolFener) February 20, 2025 Fenerbahçe mætir Rangers eða Olympiacos í 16-liða úrslitum. Ajax tók á móti Union SG frá Belgíu og þar er framlenging í gangi eftir að gestirnir voru 2-0 yfir að loknum venjulegum leiktíma. Davy Klaasen fékk rautt spjald eftir hálftíma og heimamenn því manni færri það sem eftir lifir leiks. Í upphafi framlengingar fengu heimamenn vítaspyrnu sem Kenneth Taylor skoraði úr. Reyndist það á endanum markið sem skildi liðin að. Lokatölur í Amsterdam 1-2 sem þýðir að Ajax vinnur einvígið 3-2. Ajax fær Frankfurt eða Lyon í 16-liða úrslitum.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira