Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2025 06:41 Það urðu smá læti í leik Panathinaikos og Víkinga en hér eru Grikkirnir eitthvað ósáttir. Getty/Milos Bicanski Víkingar eru úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-0 tap í seinni leiknum á móti gríska liðinu Panathinaikos í Aþenu í gær. Panathinaikos vann þar með 3-2 samanlagt en Víkingur vann fyrri leikinn 2-1. Bæði mörkin komu á síðustu tuttugu mínútum leiksins þar af úrslitamarkið á fimmtu mínútu í uppbótatima. Filip Mladenovic skoraði fyrra markið á 70. mínútu en Tete það síðara á 90+5. Mladenovic skoraði markið sitt með laglegu skoti utarlega úr teignum eftir að Vikingar hafði ekki tekist að koma boltanum almennilega frá eftir þunga sókn. Seinna markið kom síðan eftir frákast. Skot fór af varnarmanni og Ingvar Jónsson náði bara að sparka boltanum út í teiginn. Þar kom Tete aðvífandi, át upp frákastið og skoraði með óverjandi skoti. Vissulega mjög svekkjandi fyrir Víkinga en þarna stefndi í framlengingu. 2024 tímabili Víkinga er nú formleg lokið. Þeir léku sinn fyrsta leik í Bestu deildinni 6. apríl 2024 og þann síðasta 20. febrúar 2025. Tímabilið var því tíu mánuðir og fjórtán dagar eða samanlagt 320 dagar. Það má sjá bæði mörkin hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr leik Panathinaikos og Víkinga Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Sjá meira
Panathinaikos vann þar með 3-2 samanlagt en Víkingur vann fyrri leikinn 2-1. Bæði mörkin komu á síðustu tuttugu mínútum leiksins þar af úrslitamarkið á fimmtu mínútu í uppbótatima. Filip Mladenovic skoraði fyrra markið á 70. mínútu en Tete það síðara á 90+5. Mladenovic skoraði markið sitt með laglegu skoti utarlega úr teignum eftir að Vikingar hafði ekki tekist að koma boltanum almennilega frá eftir þunga sókn. Seinna markið kom síðan eftir frákast. Skot fór af varnarmanni og Ingvar Jónsson náði bara að sparka boltanum út í teiginn. Þar kom Tete aðvífandi, át upp frákastið og skoraði með óverjandi skoti. Vissulega mjög svekkjandi fyrir Víkinga en þarna stefndi í framlengingu. 2024 tímabili Víkinga er nú formleg lokið. Þeir léku sinn fyrsta leik í Bestu deildinni 6. apríl 2024 og þann síðasta 20. febrúar 2025. Tímabilið var því tíu mánuðir og fjórtán dagar eða samanlagt 320 dagar. Það má sjá bæði mörkin hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr leik Panathinaikos og Víkinga
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Sjá meira