Við erum ennþá hvalveiðiþjóð, hvenær ætlar ríkisstjórnin að grípa í taumana? Micah Garen skrifar 21. febrúar 2025 10:31 Á þrettándanum 6. janúar síðastliðinn janúar, daginn sem huldufólk heldur til fjalla, hætti Bjarni Benediktsson loks í stjórnmálum. Hann sá vissulega til þess að skilja eftir sig sviðna jörð með að gefa út fimm ára hvalveiðileyfi sem endurnýjast sjálfkrafa. Það var þó með miklum létti að rétt fyrir brottför hans hafði ný ríkisstjórn undir forystu kvenna tekið við í desember. Þessi hamskipti í íslenskri pólitík lofuðu góðu, og var nú von um að þessi nýja ríkisstjórn myndi afturkalla þessa ólögmæt útgáfi Bjarna Benediktssonar á hvalveiðileyfum. Eftir tæpa tvo mánuði hefur dagskrá þingsins loksins verið gefin út en á 114 atriða lista yfir forgangsmál þessa nýja stjórnarsamstarfs er hvergi að finna ákvæði um hvali og verndun þeirra. Hvalveiðar eru áhyggjuefni á heimsvísu og að hunsa málið mun ekki láta það hverfa. Rúmlega 113 alþjóðleg hafverndarsamtök bíða eftir viðbrögðum við því hvort íslensk stjórnvöld ætla sér að gera eitthvað í hvalveiðum í sumar. Fyrir tveimur vikum voru hvalveiðar Íslendinga rædd á Evrópuþingi, en lýstu þeir yfir miklum áhyggjum sínum af ákvörðun okkar um að halda áfram þessari blóðugu íþrótt og hétu því að grípa til frekari aðgerða. Þess má geta að Ísland íhugar aðild að ESB og eru hvalveiðar bannaðar meðal aðildarríkja. Ferðamálastjóri, Arnar Már Ólafsson, lýsti nýlega yfir áhyggjum af fækkun vetrargesta frá Bretlandi og sagði "þetta er vissulega áhyggjuefni enda eru Bretar okkar helsti vetrarmarkaður." Virk herferð er í gangi í Bretlandi til að vekja athygli á hvalveiðum á Íslandi og í Færeyjum, með ákalli um sniðgönguherferð gegn Ísland sem hefst í vor. Paul Watson, sem fékk heiðursborgararétt í París í vikunni fyrir ævistarf sitt við að vernda hvali, ætlar sér að gera einmitt það - vernda hvali á Íslandi í sumar. Það eru margir möguleikar í boði fyrir stjórnvöld. Til að byrja með geta stjórnvöld véfengt ferlið við útgáfu leyfanna, sem var gert af bráðabirgðastjórn sem ekki var falið að taka stórar ákvarðanir sem varða almenning. Þeir geta sett nýjar íþyngjandi regluverk í kringum hvalveiðar, t.d. skattlagt veiðarnar til að gera þær efnahagslega óhagkvæmar eða bannað útflutning á hvalaafurðum í samræmi við CITES-lög gegn verslun með dýr í útrýmingarhættu. Og auðvitað geta þau - og verða - að setja fram nýja löggjöf á Alþingi sem bindur endanlegan enda á hvalveiðar. Það eina sem þeir geta ekki - og ættu ekki að gera - er að gera ekki neitt. Hvalveiðimálin heyra nú undir nýju ríkisstjórnina og að hætta hvalveiðum hlýtur að vera forgangsverkefni. Fyrsti hvalurinn sem verður drepinn í júní á þessu ári, mun skilja eftir sig blóðuga slóð sem mun ekki aðeins hafa áhrif á hagkerfi landsins en einnig vera blettur á mannorði Íslendinga á heimsvísu. Mer tillit til þeirrar pólítísku ólgu sem nú á sér stað heimalandi mínu Bandaríkjunum, sem meðal annars hefur dregið sig úr Parísarsáttmálanum ásamt því að hunsa umhverfis- og dýraverndunarlög, hefur Ísland tækifæri til að sýna gott fordæmi og vera leiðarljós í umhverfismálum á þessum óvissutímum. Ég hvet íslensk stjórnvöld til að grípa til tafarlausra aðgerða og sjá til þess að binda enda á þennan óskapnað fyrir fullt og allt. Höfundur er heimildarmyndagerðarmaður og baráttumaður fyrir hvölum. ------ Where Is Whaling On The Agenda? Doing Nothing Is Not An Option On January 6th, Þrettándinn, the day hidden people leave for the mountains, Bjarni Benediktsson left politics for good. But not without leaving a stain on Iceland’s future, issuing two five-year whaling licenses that automatically renew. And it was with great relief that, just prior to his departure, a new female-led government took over in December. There was real hope that Bjarni Benediktsson's illegitimate issuance of whaling licenses would be swiftly reversed. But after nearly two months, the Parliamentary agenda has been released, and whaling is nowhere to be found. Whaling is a global concern and ignoring the issue will not make it go away. More than 113 international ocean conservation organizations have written a letter of concern, and are waiting on a response from the government as to whether or not they intend to do anything about whaling this summer. In January, EU Parliamentarians discussed Icelandic whaling, expressing their profound concern about Iceland’s decision to continue the bloody sport, and vowing to take further action. It should be noted that Iceland is considering joining the EU, and whaling is not allowed among member states. The Director of Tourism, Arnar Már Ólafsson, recently expressed concern about a decrease in winter visitors from the UK, saying "this is certainly a cause for concern, as the British are our main winter market." There is an active campaign in the UK to draw attention to whaling in Iceland and the Faroe Islands, with a calls to boycott Iceland if whaling starts again. Paul Watson, who was given Honorary Citizenship of Paris for his lifetime of work protecting whales, is planning to do just that - protect whales in the oceans around Iceland this summer. An Icelandic government committee established last year to review the country's international obligations in regard to whaling is due to deliver its report within the month. There are at least three international treaties Iceland is currently violating: the Convention on International Trade in Endangered Species of Wild Fauna and Flora against trafficking in endangered species, a United Nations Convention on the Law of the Sea directive on mitigating the impacts of climate change on the ocean (whales sequester tons of carbon), and the International Whaling Commission moratorium on commercial whaling. So what can this government do? A lot. To start, the government can challenge the process of issuing the whaling licenses in November, which was done by an interim government not tasked with making such major decisions of public concern. With the corruption around the decision revealed by secret recordings of Jon Gunnarson's son, this should be an obvious starting point. The government can impose new onerous regulations on whaling. The government can tax whaling to make it economically unviable. The government can ban the export of whales products in keeping with the laws against trafficking in endangered species. And of course the government can - and must - introduce new legislation in Parliament to end whaling for good. The only thing the government can't - and must not do - is do nothing. The whaling issue belongs now to this new government. The first whale harpooned - should it happen this June - will not only leave a bloody stain on the government, but threaten the economic future of the country, and it's moral and legal standing in the international community. With the political horrors unfolding in my home country, America - including the US dropping out of the Paris Accords and gutting environmental and animal protection laws - Iceland has an opportunity to lead by example on the world stage, and be a beacon of hope that is sadly growing dimmer by the day. The Icelandic government must take bold and immediate measures, and not allow another season of whaling to happen. The author is a filmmaker, writer and active in the effort to protect whales. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Micah Garen Mest lesið Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley Skoðun Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson Skoðun Skoðun Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Samstaða, kjarkur og þor Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson skrifar Skoðun Yfirfull fangelsi, brostið kerfi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller skrifar Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Lýðræði og framtíð RÚV: Tími til breytinga? Erling Valur Ingason skrifar Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir skrifar Skoðun Endurnýjun hugarfarsins Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Ferðamenn: Vanmetnir skattgreiðendur í íslensku hagkerfi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Góð vísa... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon skrifar Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Fristund.is fyrir öll - líka eldra fólk Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Sjá meira
Á þrettándanum 6. janúar síðastliðinn janúar, daginn sem huldufólk heldur til fjalla, hætti Bjarni Benediktsson loks í stjórnmálum. Hann sá vissulega til þess að skilja eftir sig sviðna jörð með að gefa út fimm ára hvalveiðileyfi sem endurnýjast sjálfkrafa. Það var þó með miklum létti að rétt fyrir brottför hans hafði ný ríkisstjórn undir forystu kvenna tekið við í desember. Þessi hamskipti í íslenskri pólitík lofuðu góðu, og var nú von um að þessi nýja ríkisstjórn myndi afturkalla þessa ólögmæt útgáfi Bjarna Benediktssonar á hvalveiðileyfum. Eftir tæpa tvo mánuði hefur dagskrá þingsins loksins verið gefin út en á 114 atriða lista yfir forgangsmál þessa nýja stjórnarsamstarfs er hvergi að finna ákvæði um hvali og verndun þeirra. Hvalveiðar eru áhyggjuefni á heimsvísu og að hunsa málið mun ekki láta það hverfa. Rúmlega 113 alþjóðleg hafverndarsamtök bíða eftir viðbrögðum við því hvort íslensk stjórnvöld ætla sér að gera eitthvað í hvalveiðum í sumar. Fyrir tveimur vikum voru hvalveiðar Íslendinga rædd á Evrópuþingi, en lýstu þeir yfir miklum áhyggjum sínum af ákvörðun okkar um að halda áfram þessari blóðugu íþrótt og hétu því að grípa til frekari aðgerða. Þess má geta að Ísland íhugar aðild að ESB og eru hvalveiðar bannaðar meðal aðildarríkja. Ferðamálastjóri, Arnar Már Ólafsson, lýsti nýlega yfir áhyggjum af fækkun vetrargesta frá Bretlandi og sagði "þetta er vissulega áhyggjuefni enda eru Bretar okkar helsti vetrarmarkaður." Virk herferð er í gangi í Bretlandi til að vekja athygli á hvalveiðum á Íslandi og í Færeyjum, með ákalli um sniðgönguherferð gegn Ísland sem hefst í vor. Paul Watson, sem fékk heiðursborgararétt í París í vikunni fyrir ævistarf sitt við að vernda hvali, ætlar sér að gera einmitt það - vernda hvali á Íslandi í sumar. Það eru margir möguleikar í boði fyrir stjórnvöld. Til að byrja með geta stjórnvöld véfengt ferlið við útgáfu leyfanna, sem var gert af bráðabirgðastjórn sem ekki var falið að taka stórar ákvarðanir sem varða almenning. Þeir geta sett nýjar íþyngjandi regluverk í kringum hvalveiðar, t.d. skattlagt veiðarnar til að gera þær efnahagslega óhagkvæmar eða bannað útflutning á hvalaafurðum í samræmi við CITES-lög gegn verslun með dýr í útrýmingarhættu. Og auðvitað geta þau - og verða - að setja fram nýja löggjöf á Alþingi sem bindur endanlegan enda á hvalveiðar. Það eina sem þeir geta ekki - og ættu ekki að gera - er að gera ekki neitt. Hvalveiðimálin heyra nú undir nýju ríkisstjórnina og að hætta hvalveiðum hlýtur að vera forgangsverkefni. Fyrsti hvalurinn sem verður drepinn í júní á þessu ári, mun skilja eftir sig blóðuga slóð sem mun ekki aðeins hafa áhrif á hagkerfi landsins en einnig vera blettur á mannorði Íslendinga á heimsvísu. Mer tillit til þeirrar pólítísku ólgu sem nú á sér stað heimalandi mínu Bandaríkjunum, sem meðal annars hefur dregið sig úr Parísarsáttmálanum ásamt því að hunsa umhverfis- og dýraverndunarlög, hefur Ísland tækifæri til að sýna gott fordæmi og vera leiðarljós í umhverfismálum á þessum óvissutímum. Ég hvet íslensk stjórnvöld til að grípa til tafarlausra aðgerða og sjá til þess að binda enda á þennan óskapnað fyrir fullt og allt. Höfundur er heimildarmyndagerðarmaður og baráttumaður fyrir hvölum. ------ Where Is Whaling On The Agenda? Doing Nothing Is Not An Option On January 6th, Þrettándinn, the day hidden people leave for the mountains, Bjarni Benediktsson left politics for good. But not without leaving a stain on Iceland’s future, issuing two five-year whaling licenses that automatically renew. And it was with great relief that, just prior to his departure, a new female-led government took over in December. There was real hope that Bjarni Benediktsson's illegitimate issuance of whaling licenses would be swiftly reversed. But after nearly two months, the Parliamentary agenda has been released, and whaling is nowhere to be found. Whaling is a global concern and ignoring the issue will not make it go away. More than 113 international ocean conservation organizations have written a letter of concern, and are waiting on a response from the government as to whether or not they intend to do anything about whaling this summer. In January, EU Parliamentarians discussed Icelandic whaling, expressing their profound concern about Iceland’s decision to continue the bloody sport, and vowing to take further action. It should be noted that Iceland is considering joining the EU, and whaling is not allowed among member states. The Director of Tourism, Arnar Már Ólafsson, recently expressed concern about a decrease in winter visitors from the UK, saying "this is certainly a cause for concern, as the British are our main winter market." There is an active campaign in the UK to draw attention to whaling in Iceland and the Faroe Islands, with a calls to boycott Iceland if whaling starts again. Paul Watson, who was given Honorary Citizenship of Paris for his lifetime of work protecting whales, is planning to do just that - protect whales in the oceans around Iceland this summer. An Icelandic government committee established last year to review the country's international obligations in regard to whaling is due to deliver its report within the month. There are at least three international treaties Iceland is currently violating: the Convention on International Trade in Endangered Species of Wild Fauna and Flora against trafficking in endangered species, a United Nations Convention on the Law of the Sea directive on mitigating the impacts of climate change on the ocean (whales sequester tons of carbon), and the International Whaling Commission moratorium on commercial whaling. So what can this government do? A lot. To start, the government can challenge the process of issuing the whaling licenses in November, which was done by an interim government not tasked with making such major decisions of public concern. With the corruption around the decision revealed by secret recordings of Jon Gunnarson's son, this should be an obvious starting point. The government can impose new onerous regulations on whaling. The government can tax whaling to make it economically unviable. The government can ban the export of whales products in keeping with the laws against trafficking in endangered species. And of course the government can - and must - introduce new legislation in Parliament to end whaling for good. The only thing the government can't - and must not do - is do nothing. The whaling issue belongs now to this new government. The first whale harpooned - should it happen this June - will not only leave a bloody stain on the government, but threaten the economic future of the country, and it's moral and legal standing in the international community. With the political horrors unfolding in my home country, America - including the US dropping out of the Paris Accords and gutting environmental and animal protection laws - Iceland has an opportunity to lead by example on the world stage, and be a beacon of hope that is sadly growing dimmer by the day. The Icelandic government must take bold and immediate measures, and not allow another season of whaling to happen. The author is a filmmaker, writer and active in the effort to protect whales.
Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar