Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Atli Ísleifsson skrifar 25. febrúar 2025 07:22 Hiti á landingu í dag verður um eða undir frostmarki. Vísir/Vilhelm Lægð á Grænlandshafi og önnur við Jan Mayen stjórna veðrinu á landinu í dag og verður áttin því suðvestlæg eða breytileg, víða fimm til þrettán metrar á sekúndu og dálítil snjókoma. Á vef Veðurstofunnar segir að hiti verði um eða undir frostmarki. „Síðdegis má búast við éljagangi sunnan- og vestantil á landinu, en þá birtir til um landið norðaustanvert. Suðvestan og vestan gola eða kaldi á morgun og víða él, en úrkomuminna um landið norðanvert. Frost 0 til 7 stig,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðvestlæg eða breytileg átt 5-13 m/s og éljagangur, en stöku él norðanlands. Frost 0 til 7 stig. Á fimmtudag: Suðvestan 5-13 og él, en yfirleitt þurrt um landið norðaustanvert. Hiti um eða undir frostmarki. Vaxandi suðaustanátt seint um kvöldið og hlýnar. Á föstudag: Sunnan 15-25 og talsverð rigning, hvassast vestantil, en úrkomuminna norðaustanlands. Hiti 2 til 9 stig. Suðvestan 13-20 seinnipartinn og kólnar með éljum um landið sunnan- og vestanvert, en bætir aftur í vind um kvöldið. Á laugardag: Ákveðin suðvestanátt og skúrir eða él, en þurrt um landið norðaustanvert. Hiti 0 til 5 stig, en hlýnar síðdegis með rigningu sunnan- og vestanlands. Á sunnudag og mánudag: Snýst í suðvestanátt og kólnar með éljum, en styttir upp um landið norðaustanvert. Veður Mest lesið Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Erlent Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Erlent Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Innlent Sólmyrkvi á laugardaginn Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Fleiri fréttir Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að hiti verði um eða undir frostmarki. „Síðdegis má búast við éljagangi sunnan- og vestantil á landinu, en þá birtir til um landið norðaustanvert. Suðvestan og vestan gola eða kaldi á morgun og víða él, en úrkomuminna um landið norðanvert. Frost 0 til 7 stig,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðvestlæg eða breytileg átt 5-13 m/s og éljagangur, en stöku él norðanlands. Frost 0 til 7 stig. Á fimmtudag: Suðvestan 5-13 og él, en yfirleitt þurrt um landið norðaustanvert. Hiti um eða undir frostmarki. Vaxandi suðaustanátt seint um kvöldið og hlýnar. Á föstudag: Sunnan 15-25 og talsverð rigning, hvassast vestantil, en úrkomuminna norðaustanlands. Hiti 2 til 9 stig. Suðvestan 13-20 seinnipartinn og kólnar með éljum um landið sunnan- og vestanvert, en bætir aftur í vind um kvöldið. Á laugardag: Ákveðin suðvestanátt og skúrir eða él, en þurrt um landið norðaustanvert. Hiti 0 til 5 stig, en hlýnar síðdegis með rigningu sunnan- og vestanlands. Á sunnudag og mánudag: Snýst í suðvestanátt og kólnar með éljum, en styttir upp um landið norðaustanvert.
Veður Mest lesið Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Erlent Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Erlent Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Innlent Sólmyrkvi á laugardaginn Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Fleiri fréttir Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Sjá meira