Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. febrúar 2025 13:32 Mikael Aron fór á kostum í Keiluhöllinni. Úrvalsdeildin í keilu hélt áfram síðastliðinn sunnudag. Mikil spenna var fyrir kvöldinu enda gekk riðill kvöldsins undir nafninu dauðariðillinn. Það var heldur ekki að ástæðulausu því þar mættust fjórir gríðarlega sterkir keilarar. Íslandsmeistarinn Gunnar Þór Ásgeirsson og RIG-meistarinn Mikael Aron Vilhelmsson fóru fyrir hópnum. Í riðlinum var einnig einn sterkasti kvenkeilari landsins, Katrín Fjóla Bragadóttir, sem og hinn öflugi Adam Pawel Blaszczak. Óhætt er að segja að kvöldið hafi staðið undir væntingum því allir keilarar voru að fá stig og hvert skot skipti máli allt til enda. Klippa: Mikael Aron vann dauðariðilinn Er upp var staðið fengu Mikael Aron og Gunnar Þór báðir fjögur stig en Adam og Katrín fengu tvö. Mikael vann kvöldið, þó svo hann hafi tapað fyrir Gunnari, því hann var með fleiri heildarpinna og sama stigafjölda í riðlinum. Mikael komst því beint á úrslitakvöldið en Gunnar fer í umspil um að komast þangað. Katrín varð þriðja og Adam rak lestina skammt þar á eftir. Þau eru þar með úr leik. Þriðji og síðasti riðillinn í úrvalsdeildinni verður spilaður næsta sunnudag. Bein útsending á Stöð 2 Sport frá kvöldinu hefst venju samkvæmt klukkan 19.30. Klippa: Vélin felldi keiluna en ekkert stig Keila Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Sjá meira
Það var heldur ekki að ástæðulausu því þar mættust fjórir gríðarlega sterkir keilarar. Íslandsmeistarinn Gunnar Þór Ásgeirsson og RIG-meistarinn Mikael Aron Vilhelmsson fóru fyrir hópnum. Í riðlinum var einnig einn sterkasti kvenkeilari landsins, Katrín Fjóla Bragadóttir, sem og hinn öflugi Adam Pawel Blaszczak. Óhætt er að segja að kvöldið hafi staðið undir væntingum því allir keilarar voru að fá stig og hvert skot skipti máli allt til enda. Klippa: Mikael Aron vann dauðariðilinn Er upp var staðið fengu Mikael Aron og Gunnar Þór báðir fjögur stig en Adam og Katrín fengu tvö. Mikael vann kvöldið, þó svo hann hafi tapað fyrir Gunnari, því hann var með fleiri heildarpinna og sama stigafjölda í riðlinum. Mikael komst því beint á úrslitakvöldið en Gunnar fer í umspil um að komast þangað. Katrín varð þriðja og Adam rak lestina skammt þar á eftir. Þau eru þar með úr leik. Þriðji og síðasti riðillinn í úrvalsdeildinni verður spilaður næsta sunnudag. Bein útsending á Stöð 2 Sport frá kvöldinu hefst venju samkvæmt klukkan 19.30. Klippa: Vélin felldi keiluna en ekkert stig
Keila Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Sjá meira