Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. febrúar 2025 14:33 Alec Baldwin hefur áður lýst því yfir að hann sé með áfallastreituröskun vegna málsins. EPA-EFE/TINO ROMANO / YU8 Bandaríski leikarinn Alec Baldwin hótaði á dögunum meintum grínista hálsbroti er sá síðarnefndi áreitti hann fyrir utan heimili hans í New York og gantaðist með slysið sem varð samstarfskonu leikarans að aldurtila á setti kvikmyndarinnar Rust. Grínistinn ber heitið Jason Scoop og var klæddur upp sem Donald Trump Bandaríkjaforseti fyrir utan heimili leikarans. Hann sagði meðal annars við leikarann að hann myndi bjóða honum sakaruppgjöf fyrir að hafa „myrt þessa konu,“ gegn því að leikarinn myndi kyssa hring hans. Myndbandið má sjá neðst í fréttinni. Scoop birti myndband af athæfinu á Instagram síðu sinni. Þar sést Alec Baldwin vera að koma ferðatöskum fyrir í skotti bíls fyrir utan heimili sitt. Leikarinn hélt í fyrstu ró sinni yfir áreitninni en Scoop hélt áfram að þjarma að honum og gantast með andlát samstarfskonu hans Alyssu Hutchins sem lést á setti kvikmyndarinnar Rust eftir að skot hljóp úr byssu leikarans. Sést þá í myndbandinu hvar Baldwin þrýtur þolinmæðin. Hann gerir grínistanum það ljóst að börn hans búi í húsinu. Svo segir hann honum að væri myndavélinni ekki á staðnum myndi hann hálsbrjóta grínistann fyrir athæfið. View this post on Instagram A post shared by Jason Scoop (@jasonscoop) Byssuskot Alecs Baldwin Hollywood Bandaríkin Mest lesið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum Sjá meira
Grínistinn ber heitið Jason Scoop og var klæddur upp sem Donald Trump Bandaríkjaforseti fyrir utan heimili leikarans. Hann sagði meðal annars við leikarann að hann myndi bjóða honum sakaruppgjöf fyrir að hafa „myrt þessa konu,“ gegn því að leikarinn myndi kyssa hring hans. Myndbandið má sjá neðst í fréttinni. Scoop birti myndband af athæfinu á Instagram síðu sinni. Þar sést Alec Baldwin vera að koma ferðatöskum fyrir í skotti bíls fyrir utan heimili sitt. Leikarinn hélt í fyrstu ró sinni yfir áreitninni en Scoop hélt áfram að þjarma að honum og gantast með andlát samstarfskonu hans Alyssu Hutchins sem lést á setti kvikmyndarinnar Rust eftir að skot hljóp úr byssu leikarans. Sést þá í myndbandinu hvar Baldwin þrýtur þolinmæðin. Hann gerir grínistanum það ljóst að börn hans búi í húsinu. Svo segir hann honum að væri myndavélinni ekki á staðnum myndi hann hálsbrjóta grínistann fyrir athæfið. View this post on Instagram A post shared by Jason Scoop (@jasonscoop)
Byssuskot Alecs Baldwin Hollywood Bandaríkin Mest lesið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp