„Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2025 08:21 Diana Taurasi gengur af velli í síðasta skiptið á WNBA ferlinum eftir tap Phoenix Mercury á móti Minnesota Lynx í úrslitakeppninni í september í fyrra. Getty/Stephen Maturen Diana Taurasi, stigahæsti leikmaður WNBA deildarinnar í körfubolta frá upphafi, hefur ákveðið að setja skóna upp á hillu. Hún tilkynnti þetta í viðtali við Time tímaritið. „Andlega og líkamlega þá kem ég ekki meiru fyrir. Það er eiginlega besta leiðin til að lýsa hvernig mér líður. Ég er full og ég er ánægð,“ sagði Diana Taurasi. Áhugafólk um WNBA deildina kaus hana besta leikmanninn í sögunni og hún hefur spilað í deildinni í tvo áratugi. perioDT. pic.twitter.com/cQOdpkTQya— Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) February 25, 2025 Hún er „Geitin“ í kvennakörfunni að mati langflestra en þar er vísað í skammstöfunina „GOAT“ eða „Greatest of all tíme“. Hún er 42 ára gömul og hefur unnið allt á sínum ferli, allt frá háskólaboltanum upp í landslið. Í ágúst síðastliðnum þá vann hún sitt sjötta Ólympíugull. Taurasi endaði með 10.646 stig í WNBA en hún er sú eina sem hefur komist yfir tíu þúsund sitgin. Hún er einnig sú sem hefur skorað flesta þrista í sögu deildarinnar. Hún spilaði alla tíð með Phoenix Mercury og varð WNBA meistari þrisvar sinnum eða árin 2007, 2009 og 2014. Taurasi varð fimm sinnum stigahæsti leikmaður tímabilsins og var kostin mikilvægasti leikmaðurinn tímabilið 2009. Í 565 deildarleikjum á ferlinum þá var hún með 18,8 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. After 20 years of playing in the WNBA, Diana Taurasi is officially retiring 🧡Thank you Diana for changing the game forever, all of the accolades could never amount to the type of person and edge you embodied when you stepped out there on the courtOne-of-One 💐 pic.twitter.com/dEtE4NDrGH— WNBA (@WNBA) February 25, 2025 From one all-time leading scorer to another 🫡 (via @TIME) pic.twitter.com/4JtYHAMmxB— NBA on ESPN (@ESPNNBA) February 25, 2025 WNBA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira
„Andlega og líkamlega þá kem ég ekki meiru fyrir. Það er eiginlega besta leiðin til að lýsa hvernig mér líður. Ég er full og ég er ánægð,“ sagði Diana Taurasi. Áhugafólk um WNBA deildina kaus hana besta leikmanninn í sögunni og hún hefur spilað í deildinni í tvo áratugi. perioDT. pic.twitter.com/cQOdpkTQya— Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) February 25, 2025 Hún er „Geitin“ í kvennakörfunni að mati langflestra en þar er vísað í skammstöfunina „GOAT“ eða „Greatest of all tíme“. Hún er 42 ára gömul og hefur unnið allt á sínum ferli, allt frá háskólaboltanum upp í landslið. Í ágúst síðastliðnum þá vann hún sitt sjötta Ólympíugull. Taurasi endaði með 10.646 stig í WNBA en hún er sú eina sem hefur komist yfir tíu þúsund sitgin. Hún er einnig sú sem hefur skorað flesta þrista í sögu deildarinnar. Hún spilaði alla tíð með Phoenix Mercury og varð WNBA meistari þrisvar sinnum eða árin 2007, 2009 og 2014. Taurasi varð fimm sinnum stigahæsti leikmaður tímabilsins og var kostin mikilvægasti leikmaðurinn tímabilið 2009. Í 565 deildarleikjum á ferlinum þá var hún með 18,8 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. After 20 years of playing in the WNBA, Diana Taurasi is officially retiring 🧡Thank you Diana for changing the game forever, all of the accolades could never amount to the type of person and edge you embodied when you stepped out there on the courtOne-of-One 💐 pic.twitter.com/dEtE4NDrGH— WNBA (@WNBA) February 25, 2025 From one all-time leading scorer to another 🫡 (via @TIME) pic.twitter.com/4JtYHAMmxB— NBA on ESPN (@ESPNNBA) February 25, 2025
WNBA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira