Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2025 12:01 Björgvin Brimi Andrésson byrjaði undirbúningstímabilið með KR en hefur nú skipt yfir í Gróttu. @grottaknattspyrna Björgvin Brimi Andrésson hefur ákveðið að hætta hjá KR og fara frekar aftur til uppeldisfélags síns Gróttu. Grótta sagði frá því að Björgvin Brimi sé kominn heim á Seltjarnarnesið eftir fjögurra ára fjarveru. Björgvin verður sautján ára gamall í sumar en hann lék með yngri flokkum Gróttu allt upp í fjórða flokk. Grótta spilar í 2. deild eða C-deild íslenska fótboltans. Liðið féll nefnilega úr Lengjudeildinni síðasta haust. Björgvin á að baki níu leiki með yngri landsliðum Íslands og skoraði meðal annars tvö mörk í þremur leikjum með sextán ára landsliðinu. Hann kom síðasta haust við sögu í tveimur leikjum með Vesturbæingum í Bestu deildinni og spilaði einn leik með KR í Lengjubikarnum á dögunum. Kom inn á sem varamaður á 90. mínútu í 2-0 sigri á Keflavík. „Björgvin er teknískur leikmaður sem leikur framarlega á vellinum, líkt og eldri bróðir hans Benoný sem eins og kunnugt er sló markamet efstu deildar á síðustu leiktíð með því að skora 21 mark með liði KR,” segir í frétt á miðlum Gróttu. Benoný Breki yfirgaf KR eftir tímabilið og samdi við enska C-deildarliðið Stockport County. Benoný skoraði 30 mörk í 50 leikjum síðustu tvö sumur í Bestu deildinni. „Það er ánægjulegt að sjá Björgvin Brima ganga aftur í raðir Gróttu og við hlökkum til að fylgjast með þessum unga og efnilega leikmanni spreyta sig í komandi verkefnum með liðinu. Það hefur verið talsverð endurnýjun í hópnum og Björgvin smellpassar þar inn enda ungur leikmaður á uppleið með sterkar rætur á Nesinu,” sagði Þorsteinn Ingason, formaður knattspyrnudeildar Gróttu, sem fagnar heimkomu Björgvins Brima. View this post on Instagram A post shared by Grótta knattspyrna (@grottaknattspyrna) Besta deild karla KR Grótta Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira
Grótta sagði frá því að Björgvin Brimi sé kominn heim á Seltjarnarnesið eftir fjögurra ára fjarveru. Björgvin verður sautján ára gamall í sumar en hann lék með yngri flokkum Gróttu allt upp í fjórða flokk. Grótta spilar í 2. deild eða C-deild íslenska fótboltans. Liðið féll nefnilega úr Lengjudeildinni síðasta haust. Björgvin á að baki níu leiki með yngri landsliðum Íslands og skoraði meðal annars tvö mörk í þremur leikjum með sextán ára landsliðinu. Hann kom síðasta haust við sögu í tveimur leikjum með Vesturbæingum í Bestu deildinni og spilaði einn leik með KR í Lengjubikarnum á dögunum. Kom inn á sem varamaður á 90. mínútu í 2-0 sigri á Keflavík. „Björgvin er teknískur leikmaður sem leikur framarlega á vellinum, líkt og eldri bróðir hans Benoný sem eins og kunnugt er sló markamet efstu deildar á síðustu leiktíð með því að skora 21 mark með liði KR,” segir í frétt á miðlum Gróttu. Benoný Breki yfirgaf KR eftir tímabilið og samdi við enska C-deildarliðið Stockport County. Benoný skoraði 30 mörk í 50 leikjum síðustu tvö sumur í Bestu deildinni. „Það er ánægjulegt að sjá Björgvin Brima ganga aftur í raðir Gróttu og við hlökkum til að fylgjast með þessum unga og efnilega leikmanni spreyta sig í komandi verkefnum með liðinu. Það hefur verið talsverð endurnýjun í hópnum og Björgvin smellpassar þar inn enda ungur leikmaður á uppleið með sterkar rætur á Nesinu,” sagði Þorsteinn Ingason, formaður knattspyrnudeildar Gróttu, sem fagnar heimkomu Björgvins Brima. View this post on Instagram A post shared by Grótta knattspyrna (@grottaknattspyrna)
Besta deild karla KR Grótta Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira