Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2025 12:01 Björgvin Brimi Andrésson byrjaði undirbúningstímabilið með KR en hefur nú skipt yfir í Gróttu. @grottaknattspyrna Björgvin Brimi Andrésson hefur ákveðið að hætta hjá KR og fara frekar aftur til uppeldisfélags síns Gróttu. Grótta sagði frá því að Björgvin Brimi sé kominn heim á Seltjarnarnesið eftir fjögurra ára fjarveru. Björgvin verður sautján ára gamall í sumar en hann lék með yngri flokkum Gróttu allt upp í fjórða flokk. Grótta spilar í 2. deild eða C-deild íslenska fótboltans. Liðið féll nefnilega úr Lengjudeildinni síðasta haust. Björgvin á að baki níu leiki með yngri landsliðum Íslands og skoraði meðal annars tvö mörk í þremur leikjum með sextán ára landsliðinu. Hann kom síðasta haust við sögu í tveimur leikjum með Vesturbæingum í Bestu deildinni og spilaði einn leik með KR í Lengjubikarnum á dögunum. Kom inn á sem varamaður á 90. mínútu í 2-0 sigri á Keflavík. „Björgvin er teknískur leikmaður sem leikur framarlega á vellinum, líkt og eldri bróðir hans Benoný sem eins og kunnugt er sló markamet efstu deildar á síðustu leiktíð með því að skora 21 mark með liði KR,” segir í frétt á miðlum Gróttu. Benoný Breki yfirgaf KR eftir tímabilið og samdi við enska C-deildarliðið Stockport County. Benoný skoraði 30 mörk í 50 leikjum síðustu tvö sumur í Bestu deildinni. „Það er ánægjulegt að sjá Björgvin Brima ganga aftur í raðir Gróttu og við hlökkum til að fylgjast með þessum unga og efnilega leikmanni spreyta sig í komandi verkefnum með liðinu. Það hefur verið talsverð endurnýjun í hópnum og Björgvin smellpassar þar inn enda ungur leikmaður á uppleið með sterkar rætur á Nesinu,” sagði Þorsteinn Ingason, formaður knattspyrnudeildar Gróttu, sem fagnar heimkomu Björgvins Brima. View this post on Instagram A post shared by Grótta knattspyrna (@grottaknattspyrna) Besta deild karla KR Grótta Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Grótta sagði frá því að Björgvin Brimi sé kominn heim á Seltjarnarnesið eftir fjögurra ára fjarveru. Björgvin verður sautján ára gamall í sumar en hann lék með yngri flokkum Gróttu allt upp í fjórða flokk. Grótta spilar í 2. deild eða C-deild íslenska fótboltans. Liðið féll nefnilega úr Lengjudeildinni síðasta haust. Björgvin á að baki níu leiki með yngri landsliðum Íslands og skoraði meðal annars tvö mörk í þremur leikjum með sextán ára landsliðinu. Hann kom síðasta haust við sögu í tveimur leikjum með Vesturbæingum í Bestu deildinni og spilaði einn leik með KR í Lengjubikarnum á dögunum. Kom inn á sem varamaður á 90. mínútu í 2-0 sigri á Keflavík. „Björgvin er teknískur leikmaður sem leikur framarlega á vellinum, líkt og eldri bróðir hans Benoný sem eins og kunnugt er sló markamet efstu deildar á síðustu leiktíð með því að skora 21 mark með liði KR,” segir í frétt á miðlum Gróttu. Benoný Breki yfirgaf KR eftir tímabilið og samdi við enska C-deildarliðið Stockport County. Benoný skoraði 30 mörk í 50 leikjum síðustu tvö sumur í Bestu deildinni. „Það er ánægjulegt að sjá Björgvin Brima ganga aftur í raðir Gróttu og við hlökkum til að fylgjast með þessum unga og efnilega leikmanni spreyta sig í komandi verkefnum með liðinu. Það hefur verið talsverð endurnýjun í hópnum og Björgvin smellpassar þar inn enda ungur leikmaður á uppleið með sterkar rætur á Nesinu,” sagði Þorsteinn Ingason, formaður knattspyrnudeildar Gróttu, sem fagnar heimkomu Björgvins Brima. View this post on Instagram A post shared by Grótta knattspyrna (@grottaknattspyrna)
Besta deild karla KR Grótta Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira