„Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Smári Jökull Jónsson skrifar 28. febrúar 2025 21:41 DeAndre Kane í baráttunni gegn Remu Raitanen. Vísir/Hulda Margrét DeAndre Kane átti frábæran leik fyrir Grindvíkinga í 101-91 sigri á Keflavík í Smáranum í kvöld. Kane var magnaður á báðum endum vallarins og hann viðurkenndi í viðtali eftir leik að leikir gegn Keflavík skiptu meira máli en aðrir leikir. „Þriggja vikna frí og leikir gegn Keflavík eru alltaf skemmtilegir leikir og þeir mæta með mikinn karakter. Við vissum að við þyrftum að verja heimavöllinn eftir að hafa tapað síðasta leik,“ sagði Kane í viðtali eftir leik. „Við ætluðum að mæta til leiks og vera öflugir frá byrjun til enda. Setja skotin, spila vörn og gefa allt í leikinn. Við gerðum það og unnum.“ Kane fór þó ekkert fram úr sér þrátt fyrir sigurinn enda leikur Grindavíkur langt frá því að vera gallalaus í kvöld. „Við tökum bara einn leik í einu. Við erum ekki að horfa á þriðja leikinn eða leikinn þar á undan. Við tökum næsta leik og höldum áfram þaðan. Við erum ekki að horfa á úrslitakeppnina, við viljum enda deildina vel. Byggja upp liðsanda og stilla okkur vel saman.“ Kane mætti í viðtalið með blóðuga vör eftir harða baráttu í leiknum. „Algjörlega, þetta er ekki neitt. Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður. Þetta er ekki neitt.“ Kane skoraði 27 stig í leiknum í kvöld. Hann tók þar að auki 10 fráköst, gaf 6 stoðsendingar og stal 4 boltum. Fimm stjörnu frammistaða og þar að auki setti hann tvö stór þriggja stiga skot á gríðarlega mikilvægu augnabliki í fjórða leikhluta. „Það var mjög mikilvægt eftir að hafa klúðrað fjórum vítum og skotið tveimur loftboltum. Þeir voru að skipta mikið og hann bakkaði niður. Ég þurfti að skjóta með sjálfstrausti og setti nokkur niður.“ DeAndre Kane spilaði best allra í Smáranum.Vísir/Hulda Margrét Kane tók nokkra unga Grindvíkinga með sér í viðtalið og vildi með því borga til baka fyrir góðan stuðning í kvöld. „Þetta eru strákarnir mínir, þeir styðja okkur alltaf. Við getum ekki unnið án þeirra og þess vegna tók ég þá með mér.“ Bónus-deild karla Grindavík Keflavík ÍF Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
„Þriggja vikna frí og leikir gegn Keflavík eru alltaf skemmtilegir leikir og þeir mæta með mikinn karakter. Við vissum að við þyrftum að verja heimavöllinn eftir að hafa tapað síðasta leik,“ sagði Kane í viðtali eftir leik. „Við ætluðum að mæta til leiks og vera öflugir frá byrjun til enda. Setja skotin, spila vörn og gefa allt í leikinn. Við gerðum það og unnum.“ Kane fór þó ekkert fram úr sér þrátt fyrir sigurinn enda leikur Grindavíkur langt frá því að vera gallalaus í kvöld. „Við tökum bara einn leik í einu. Við erum ekki að horfa á þriðja leikinn eða leikinn þar á undan. Við tökum næsta leik og höldum áfram þaðan. Við erum ekki að horfa á úrslitakeppnina, við viljum enda deildina vel. Byggja upp liðsanda og stilla okkur vel saman.“ Kane mætti í viðtalið með blóðuga vör eftir harða baráttu í leiknum. „Algjörlega, þetta er ekki neitt. Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður. Þetta er ekki neitt.“ Kane skoraði 27 stig í leiknum í kvöld. Hann tók þar að auki 10 fráköst, gaf 6 stoðsendingar og stal 4 boltum. Fimm stjörnu frammistaða og þar að auki setti hann tvö stór þriggja stiga skot á gríðarlega mikilvægu augnabliki í fjórða leikhluta. „Það var mjög mikilvægt eftir að hafa klúðrað fjórum vítum og skotið tveimur loftboltum. Þeir voru að skipta mikið og hann bakkaði niður. Ég þurfti að skjóta með sjálfstrausti og setti nokkur niður.“ DeAndre Kane spilaði best allra í Smáranum.Vísir/Hulda Margrét Kane tók nokkra unga Grindvíkinga með sér í viðtalið og vildi með því borga til baka fyrir góðan stuðning í kvöld. „Þetta eru strákarnir mínir, þeir styðja okkur alltaf. Við getum ekki unnið án þeirra og þess vegna tók ég þá með mér.“
Bónus-deild karla Grindavík Keflavík ÍF Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira