Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. mars 2025 10:34 Göngustígurinn í Skerjafirði í morgun. Ólafur William Hand Grjót skaust marga metra upp á land og malbik flettist af göngustíg í Skerjafirði í vonskuveðrinu í nótt. Íbúi til tólf ára segist ekki hafa séð annað eins. „Það gekk á með helvíti góðum hviðum. Ég sá í morgun að það voru vel góðir steinar sem höfðu farið tíu til fimmtán metra inn á grasbletti,“ segir Ólafur William Hand íbúi í Skerjafirði. Hann segir malbik hafa rifnað upp á einum stað á göngustígnum. Malbik rifnaði upp á göngustígnum. Ólafur William Hand „Það er sem betur fer langt í húsin þannig að það var engin hætta þar en ég hefði ekki viljað vera að ganga á þessum stíg í nótt. Það er alveg ljóst.“ Hann segist ekki hafa séð annað eins þau tólf ár sem hann hefur búið í hverfinu en íbúi til lengri tíma segi slíkt gerast annað slagið. Starfsmenn Reykjavíkurborgar og Veitna hafi þegar verið mætt á svæðið í morgun til að bregðast við. „En það er örugglega einhverra daga vinna að moka þessu í burtu,“ segir Ólafur. Göngustígurinn í Skerjafirði í morgun.Ólafur William Hand Uppfært 13:10: Þegar tökumann fréttastofu bar að garði til að mynda herlegheitin hafði flætt verulega yfir grasblettinn og þang var á víð og dreif um blettinn og göngustíginn. Myndefnið má sjá hér að neðan. Stærðarinnar grjót skaust á göngustíginn. Ólafur William Hand Ólafur William Hand Veður Reykjavík Færð á vegum Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
„Það gekk á með helvíti góðum hviðum. Ég sá í morgun að það voru vel góðir steinar sem höfðu farið tíu til fimmtán metra inn á grasbletti,“ segir Ólafur William Hand íbúi í Skerjafirði. Hann segir malbik hafa rifnað upp á einum stað á göngustígnum. Malbik rifnaði upp á göngustígnum. Ólafur William Hand „Það er sem betur fer langt í húsin þannig að það var engin hætta þar en ég hefði ekki viljað vera að ganga á þessum stíg í nótt. Það er alveg ljóst.“ Hann segist ekki hafa séð annað eins þau tólf ár sem hann hefur búið í hverfinu en íbúi til lengri tíma segi slíkt gerast annað slagið. Starfsmenn Reykjavíkurborgar og Veitna hafi þegar verið mætt á svæðið í morgun til að bregðast við. „En það er örugglega einhverra daga vinna að moka þessu í burtu,“ segir Ólafur. Göngustígurinn í Skerjafirði í morgun.Ólafur William Hand Uppfært 13:10: Þegar tökumann fréttastofu bar að garði til að mynda herlegheitin hafði flætt verulega yfir grasblettinn og þang var á víð og dreif um blettinn og göngustíginn. Myndefnið má sjá hér að neðan. Stærðarinnar grjót skaust á göngustíginn. Ólafur William Hand Ólafur William Hand
Veður Reykjavík Færð á vegum Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira