Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. mars 2025 14:27 Palestínubúar skreyta fyrir Ramadan hátíðina sem hófst í gær og stendur til 30. mars. EPA/HAITHAM IMAD Fyrsta fasi í þriggja fasa vopnahléi Hamas og Ísrael lýkur í dag en viðræður um annan fasa ganga hægt. Hamas höfnuðu tillögu Ísraela um að lengja fyrsta fasann. Ísraelar hafa nú þegar lagt fram tillögu um að lengja fyrsta fasann um aðrar sex vikur og þar af leiðandi yfir íslömsku hátíðina Ramadan. Gegn því vildu Ísraelar fá fleiri gísla afhenta. Hamas höfnuðu tillögunni og sögðu að hún færi gegn vopnahléssamkomulaginu sjálfu. Embættismenn frá Ísrael, Katar, Egyptalandi og Bandaríkjunum hafa átt í vopnahlésviðræðum í Kaíró, höfuðborg Egyptalands. Enginn embættismaður frá Hamas hefur verið viðstaddur friðarviðræðurnar en fulltrúar Egyptalands og Katar verja þeirra málstað. Ísraelsku embættismennirnir snéru heim í gær og sögðu lítinn sem engan árangur hafa náðst. Þá er óvíst hvort þeir snúi aftur til Kaíró í dag til að halda viðræðunum áfram. Í umfjöllun AP fréttaveitunnar kemur fram að Hamas veit ekki hvenær viðræðurnar komi til með að halda áfram. Þrátt fyrir að fyrsta fasanum sé formlega lokið í dag var hluti af friðarsamkomulagi Hamas og Ísrael að átök myndu ekki hefjast aftur á meðan friðarviðræður væru í gangi. Sex vikna vopnahlé hófst 19. janúar en á þessum sex vikum hefur Hamas skilað 33 ísraelskum gíslum, þar á meðal átta líkum. Á móti hefur Ísrael látið tæpa tvö þúsund palestínska fanga. Þá þurfti ísraelski herinn einnig að hverfa frá norðurhluta Gasa en íbúar hafa margir snúið aftur til síns heima. Um er að ræða þriggja fasa vopnahlé. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Sjá meira
Ísraelar hafa nú þegar lagt fram tillögu um að lengja fyrsta fasann um aðrar sex vikur og þar af leiðandi yfir íslömsku hátíðina Ramadan. Gegn því vildu Ísraelar fá fleiri gísla afhenta. Hamas höfnuðu tillögunni og sögðu að hún færi gegn vopnahléssamkomulaginu sjálfu. Embættismenn frá Ísrael, Katar, Egyptalandi og Bandaríkjunum hafa átt í vopnahlésviðræðum í Kaíró, höfuðborg Egyptalands. Enginn embættismaður frá Hamas hefur verið viðstaddur friðarviðræðurnar en fulltrúar Egyptalands og Katar verja þeirra málstað. Ísraelsku embættismennirnir snéru heim í gær og sögðu lítinn sem engan árangur hafa náðst. Þá er óvíst hvort þeir snúi aftur til Kaíró í dag til að halda viðræðunum áfram. Í umfjöllun AP fréttaveitunnar kemur fram að Hamas veit ekki hvenær viðræðurnar komi til með að halda áfram. Þrátt fyrir að fyrsta fasanum sé formlega lokið í dag var hluti af friðarsamkomulagi Hamas og Ísrael að átök myndu ekki hefjast aftur á meðan friðarviðræður væru í gangi. Sex vikna vopnahlé hófst 19. janúar en á þessum sex vikum hefur Hamas skilað 33 ísraelskum gíslum, þar á meðal átta líkum. Á móti hefur Ísrael látið tæpa tvö þúsund palestínska fanga. Þá þurfti ísraelski herinn einnig að hverfa frá norðurhluta Gasa en íbúar hafa margir snúið aftur til síns heima. Um er að ræða þriggja fasa vopnahlé.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Sjá meira