„Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. mars 2025 21:36 Jóhannes mundar skothöndina. Hann skoraði fimm af síðustu sex mörkum FH og endaði markahæstur með ellefu mörk. vísir / hulda margrét „Alltaf geggjað að vinna Haukana og hvað þá að koma svona til baka í seinni og klára þetta svona fallega eins og við gerðum“ sagði Jóhannes Berg Andrason, sem átti risaþátt í 28-25 útisigri FH í nágrannaslag gegn Haukum. Eins og þið gerðuð eða eins og þú gerðir? Þú varst að negla þeim inn hérna undir lokin, hvernig leið þér síðustu mínúturnar? „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið. Ég gerði það bara og þetta endaði flest inni.“ Fannstu fyrir því, því maður sá það, að allur sóknarleikur FH fór að snúast um að búa til skot fyrir þig? „Það var svosem ekkert uppleggið þannig, ég var bara heitur í dag og þá er alltaf spilað upp á það, hver er heitur hverju sinni.“ Sagði Jóhannes um stórkostlegan kafla sinn undir lok leiks, þar sem hann skoraði að vild úr ógnarhröðum skotum, og tryggði FH sigur eftir sterka frammistöðu í seinni hálfleik, en fremur slakan fyrri hálfleik. „Við fórum vel yfir málin í hálfleik. Mætum ekki vel gegn Haukum, það er ekki í boði og það var bara sagt í hálfleik. Það er ekki í lagi í þessum nágrannaslag og við ákváðum að snúa þessu við, sem við betur fer gerðum.“ Sigurinn styrkir stöðu FH á toppi Olís deildarinnar, þrjár umferðir eru eftir og liðið stefnir að sjálfsögðu á að verja deildarmeistaratitilinn. „Jú það er klárlega markmiðið, við ætlum að klára þetta, það er ekki spurning.“ Handbolti FH Haukar Olís-deild karla Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Sjá meira
Eins og þið gerðuð eða eins og þú gerðir? Þú varst að negla þeim inn hérna undir lokin, hvernig leið þér síðustu mínúturnar? „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið. Ég gerði það bara og þetta endaði flest inni.“ Fannstu fyrir því, því maður sá það, að allur sóknarleikur FH fór að snúast um að búa til skot fyrir þig? „Það var svosem ekkert uppleggið þannig, ég var bara heitur í dag og þá er alltaf spilað upp á það, hver er heitur hverju sinni.“ Sagði Jóhannes um stórkostlegan kafla sinn undir lok leiks, þar sem hann skoraði að vild úr ógnarhröðum skotum, og tryggði FH sigur eftir sterka frammistöðu í seinni hálfleik, en fremur slakan fyrri hálfleik. „Við fórum vel yfir málin í hálfleik. Mætum ekki vel gegn Haukum, það er ekki í boði og það var bara sagt í hálfleik. Það er ekki í lagi í þessum nágrannaslag og við ákváðum að snúa þessu við, sem við betur fer gerðum.“ Sigurinn styrkir stöðu FH á toppi Olís deildarinnar, þrjár umferðir eru eftir og liðið stefnir að sjálfsögðu á að verja deildarmeistaratitilinn. „Jú það er klárlega markmiðið, við ætlum að klára þetta, það er ekki spurning.“
Handbolti FH Haukar Olís-deild karla Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita