Neuer meiddist við að fagna marki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2025 23:00 Manuel Neuer er hér sestur meiddur í grasið í leik Bayern München og Bayer 04 Leverkusen í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. AP/Sven Hoppe Það var ekki eintóm gleði hjá Bayern München í gær þrátt fyrir 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Svo óheppilega vildi til að markverðinum Manuel Neuer tókst að meiða sig við að fagna marki liðsins. Neuer meiddist illa á kálfa við að fagna marki Jamal Musiala sem hafðði komið Bæjurum tveimur mörkum yfir í leiknum. From joy.... to agony 😬Manuel Neuer suffered a freak injury 𝐰𝐡𝐢𝐥𝐞 𝐜𝐞𝐥𝐞𝐛𝐫𝐚𝐭𝐢𝐧𝐠 Jamal Musiala's goal against Leverkusen. Bayern Munich has confirmed Neuer will remain out of action for the foreseeable future with a torn muscle fibre in his calf. ❤️🩹 pic.twitter.com/LeAARTYweF— DW Sports (@dw_sports) March 6, 2025 Hinn 38 ára gamli Neuer varð því að fara af velli á 58. mínútu og inn á fyrir hann kom Jonas Urbig og spilaði sinn fyrsta leik fyrir Bayern. Bayern staðfesti í dag að Neuer hafi slitið vöðva í hægri kálfa og að hann muni missa af seinni leik liðanna í næstu viku. Það er hætt við að hann verði frá í nokkrar viku vegna þessara klaufalegu meiðsla. Neuer missti úr þrjá deildarleiki og einn Meistaradeildarleik í desember vegna rifbeinsmeiðsla en hefur alls spilað 33 leiki á tímabilinu þarf af tíu í Meistaradeildinni. Í þessum tíu Meistaradeildarleikjum hefur hann fengið á sig ellefu mörk og haldið fjórum sinnum markinu hreinu. Neuer hefur síðan haldið ellefu sinnum hreinu í tuttugu leikjum í þýsku deildinni. Bayern Munich have confirmed Manuel Neuer will be out of action for the foreseeable future after the goalkeeper tore his calf muscle while celebrating one of their goals against Bayer Leverkusen 🤕 pic.twitter.com/I4H8oOfafz— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 6, 2025 Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klofið á liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Svo óheppilega vildi til að markverðinum Manuel Neuer tókst að meiða sig við að fagna marki liðsins. Neuer meiddist illa á kálfa við að fagna marki Jamal Musiala sem hafðði komið Bæjurum tveimur mörkum yfir í leiknum. From joy.... to agony 😬Manuel Neuer suffered a freak injury 𝐰𝐡𝐢𝐥𝐞 𝐜𝐞𝐥𝐞𝐛𝐫𝐚𝐭𝐢𝐧𝐠 Jamal Musiala's goal against Leverkusen. Bayern Munich has confirmed Neuer will remain out of action for the foreseeable future with a torn muscle fibre in his calf. ❤️🩹 pic.twitter.com/LeAARTYweF— DW Sports (@dw_sports) March 6, 2025 Hinn 38 ára gamli Neuer varð því að fara af velli á 58. mínútu og inn á fyrir hann kom Jonas Urbig og spilaði sinn fyrsta leik fyrir Bayern. Bayern staðfesti í dag að Neuer hafi slitið vöðva í hægri kálfa og að hann muni missa af seinni leik liðanna í næstu viku. Það er hætt við að hann verði frá í nokkrar viku vegna þessara klaufalegu meiðsla. Neuer missti úr þrjá deildarleiki og einn Meistaradeildarleik í desember vegna rifbeinsmeiðsla en hefur alls spilað 33 leiki á tímabilinu þarf af tíu í Meistaradeildinni. Í þessum tíu Meistaradeildarleikjum hefur hann fengið á sig ellefu mörk og haldið fjórum sinnum markinu hreinu. Neuer hefur síðan haldið ellefu sinnum hreinu í tuttugu leikjum í þýsku deildinni. Bayern Munich have confirmed Manuel Neuer will be out of action for the foreseeable future after the goalkeeper tore his calf muscle while celebrating one of their goals against Bayer Leverkusen 🤕 pic.twitter.com/I4H8oOfafz— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 6, 2025
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klofið á liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira