Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 8. mars 2025 08:13 Ellefu drepnir í loftárás AP Ellefu eru látnir og minnst þrjátíu særðir eftir loftárásir Rússa í þorpinu Dobropillia, í austurhluta Úkraínu. Dobropillia er norðvestan við borgina Donetsk, sem Rússar hafa yfirráð yfir. Úkraínsk yfirvöld segja að átta íbúablokkir hafi orðið fyrir skemmdum í árásinni, og ein skrifstofubygging á vegum ríkisins. Þá hafi einn dróni lent á svæðinu þegar viðbragðsaðilar voru mættir á svæðið, og valdið skemmdum á slökkviliðsbíl. Trump hótar frekari viðskiptaþvingunum Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi í gær að Rússar væru að „sprengja Úkraínu til helvítis,“ og hann hefði hótað þeim frekari viðskiptaþvingunum ef þeir létu ekki af árásunum. Þá sagði hann að þrátt fyrir það væri kannski auðveldara að eiga við Rússa en Úkraínumenn til að binda enda á stríðið. „Ég á sífellt erfiðara með að eiga við Úkraínu ... ef þeir vilja ekki semja, þá erum við farnir,“ sagði Trump. Trump sagði á samfélagsmiðlum í gær að Rússar væru að hamra á Úkraínu, og hann væri að íhuga stórfelldar viðskiptaþvinganir til að fá Rússa að samningaborðinu.Vísir Á blaðamannafundinum sagði hann jafnframt að Evrópulöndin hefðu enga hugmynd um það hvernig ætti að binda enda á stríðið. Hann hefði aftur á móti hugmynd um það. Þá sagðist hann ekki vita hvort Úkraínumenn vilji semja um frið, er hann var spurður hvort Bandaríkin muni veita þeim loftvarnarkerfi, í ljósi ákvörðunar Trumps að stöðva hernaðaraðstoð til Úkraínu. Innrás Rússa í Úkraínu Donald Trump Úkraína Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira
Dobropillia er norðvestan við borgina Donetsk, sem Rússar hafa yfirráð yfir. Úkraínsk yfirvöld segja að átta íbúablokkir hafi orðið fyrir skemmdum í árásinni, og ein skrifstofubygging á vegum ríkisins. Þá hafi einn dróni lent á svæðinu þegar viðbragðsaðilar voru mættir á svæðið, og valdið skemmdum á slökkviliðsbíl. Trump hótar frekari viðskiptaþvingunum Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi í gær að Rússar væru að „sprengja Úkraínu til helvítis,“ og hann hefði hótað þeim frekari viðskiptaþvingunum ef þeir létu ekki af árásunum. Þá sagði hann að þrátt fyrir það væri kannski auðveldara að eiga við Rússa en Úkraínumenn til að binda enda á stríðið. „Ég á sífellt erfiðara með að eiga við Úkraínu ... ef þeir vilja ekki semja, þá erum við farnir,“ sagði Trump. Trump sagði á samfélagsmiðlum í gær að Rússar væru að hamra á Úkraínu, og hann væri að íhuga stórfelldar viðskiptaþvinganir til að fá Rússa að samningaborðinu.Vísir Á blaðamannafundinum sagði hann jafnframt að Evrópulöndin hefðu enga hugmynd um það hvernig ætti að binda enda á stríðið. Hann hefði aftur á móti hugmynd um það. Þá sagðist hann ekki vita hvort Úkraínumenn vilji semja um frið, er hann var spurður hvort Bandaríkin muni veita þeim loftvarnarkerfi, í ljósi ákvörðunar Trumps að stöðva hernaðaraðstoð til Úkraínu.
Innrás Rússa í Úkraínu Donald Trump Úkraína Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira