Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. mars 2025 07:02 Það voru hamborgar í matinn. Körfuboltakvöld Síðasti þáttur Körfuboltakvölds byrjaði á heldur óvanalegan hátt þar sem rætt var við Ólaf Ólafsson, fyrirliða Grindavíkur, innan úr klefa liðsins eftir frækinn sigur á Njarðvík. Grindavík vann virkilega góðan sigur á Njarðvík í síðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta. Þegar Ólafur ræddi við Körfuboltakvöld gat hann ekki hamið sig og skaut á Sævar Sævarsson, annan af sérfræðingum kvöldsins, og var almennt hrókur alls fagnaðar. „Það er geggjað, fá okkur að éta og bara njóta þess. Geggjaður liðssigur og ógeðslega gaman,“ sagði Ólafur aðspurður hvernig tilfinningin væri. Það verður seint sagt að viðtalið hafi gengið snurðulaust fyrir sig en Ólafur heyrði illa hvað Körfuboltakvöldsmenn sögðu enda um hefðbundið myndsímtal að ræða og ekki mikið um kyrrð né ró í búningsklefa sigurliðsins. Viðtalið má sjá hér að neðan en þar ræðir Ólafur meiðslin sem hann varð fyrir í leiknum og adrenalínið sem hélt honum gangandi. Þá sýndi hann matinn sem boðið var upp á eftir leik. Þá sagði hann stemmninguna í klefanum hundleiðinlega og að ekki væri hægt að sýna frá henni þar sem menn væru einfaldlega á leiðinni í sturtu. Klippa: Körfuboltakvöld: Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík Körfubolti Bónus-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
Grindavík vann virkilega góðan sigur á Njarðvík í síðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta. Þegar Ólafur ræddi við Körfuboltakvöld gat hann ekki hamið sig og skaut á Sævar Sævarsson, annan af sérfræðingum kvöldsins, og var almennt hrókur alls fagnaðar. „Það er geggjað, fá okkur að éta og bara njóta þess. Geggjaður liðssigur og ógeðslega gaman,“ sagði Ólafur aðspurður hvernig tilfinningin væri. Það verður seint sagt að viðtalið hafi gengið snurðulaust fyrir sig en Ólafur heyrði illa hvað Körfuboltakvöldsmenn sögðu enda um hefðbundið myndsímtal að ræða og ekki mikið um kyrrð né ró í búningsklefa sigurliðsins. Viðtalið má sjá hér að neðan en þar ræðir Ólafur meiðslin sem hann varð fyrir í leiknum og adrenalínið sem hélt honum gangandi. Þá sýndi hann matinn sem boðið var upp á eftir leik. Þá sagði hann stemmninguna í klefanum hundleiðinlega og að ekki væri hægt að sýna frá henni þar sem menn væru einfaldlega á leiðinni í sturtu. Klippa: Körfuboltakvöld: Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík
Körfubolti Bónus-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira