Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. mars 2025 14:07 Hvammsvirkjun skiptir öllu máli fyrir Skeiða og Gnúpverjahrepp þegar kemur að vegasamgöngum í sveitarfélaginu með byggingu Búðafossvegar og byggingar brúar yfir Þjórsá svo eitthvað sé nefnt. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvammsvirkjun skiptir öllu máli fyrir Skeiða og Gnúpverjahrepp þegar kemur að vegasamgöngum í sveitarfélaginu með byggingu Búðafossvegar og byggingar brúar yfir Þjórsá svo eitthvað sé nefnt. Hvammsvirkjunar hefur verið mikið í umræðunni en hér erum við að tala um vatnsaflsvirkjun í neðri hluta Þjórsár. Gert er ráð fyrir að Þjórsá verði stífluð um 6 km norðan við Árnes og sunnan Þjórsárdals í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Fyrirhugað lón virkjunarinnar verður Hagalón. Haraldur Þór Jónsson oddviti Skeiða og Gnúpverjahrepps, segir Hvammsvirkjun skipta miklu máli þegar fyrirhugaðar vegaframkvæmdir í sveitarfélaginu fara af stað með byggingu Búðafossvegar og byggingar brúar yfir Þjórsá. „Að sama skapi kemur nýtt nýtt tengivirki inn á svæðið við hliðina á Hvammsvirkjun, sem verður þá líklega einn öruggasti afhendingapunktur á háspennu rafmagni. Þar liggja okkar tækifæri til að skapa skilyrði til þess að atvinna byggist upp,” segir Haraldur Þór. Þannig að þið viljið Hvammsvirkjun? „Ég hef alltaf sagt það að ég er mjög hlynntur uppbyggingu á orkumannvirkjum. Aftur á mótum hefur mín umræða síðustu ár fyrst og fremst snúið að þeirri ósanngjörnu umgjörð, sem er utan um þetta. Við berum, sem samfélag mjög takmarkaðan ávinning af öllum þessum virkjunum. Við þurfum að fá sanngjarnan hlut og sömu tekjustofna og önnur sveitarfélög fá, það er stóra hagsmunamálið á milli ríkis og sveitarfélaga,” segir Haraldur. Haraldur Þór Jónsson, oddviti Skeiða og Gnúpverjahrepps.Magnús Hlynur Hreiðarsson Haraldur Þór segir það algjört lykilatriði að ný ríkisstjórn klári málið hvað varðar tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga til framtíðar þegar um virkjanir er að ræða og málið verði þannig leyst í eitt skipti fyrir öll. „Og hvað varðar Hvammsvirkjun sökum þessarar laga umgjarðar þá fáum við engar tekjur, núll krónur af Hvammsvirkjun þrátt fyrir að áhrifasvæðið sé í okkar sveitarfélagi en þá er stöðvarhúsið í Rangárþingi ytra, hinum megin við ána og þeir fá tekjur af þeim fasteignagjöldum,” segir Haraldur. Og þetta að lokum frá oddvitanum. „Nú þurfa menn að bretta upp ermar á þessu ári. Leggja línuna, ná samstarfinu og samvinnunni og þá hef ég engar áhyggjur af framtíðinni.” Skeiða- og Gnúpverjahreppur Deilur um Hvammsvirkjun Vegagerð Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira
Hvammsvirkjunar hefur verið mikið í umræðunni en hér erum við að tala um vatnsaflsvirkjun í neðri hluta Þjórsár. Gert er ráð fyrir að Þjórsá verði stífluð um 6 km norðan við Árnes og sunnan Þjórsárdals í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Fyrirhugað lón virkjunarinnar verður Hagalón. Haraldur Þór Jónsson oddviti Skeiða og Gnúpverjahrepps, segir Hvammsvirkjun skipta miklu máli þegar fyrirhugaðar vegaframkvæmdir í sveitarfélaginu fara af stað með byggingu Búðafossvegar og byggingar brúar yfir Þjórsá. „Að sama skapi kemur nýtt nýtt tengivirki inn á svæðið við hliðina á Hvammsvirkjun, sem verður þá líklega einn öruggasti afhendingapunktur á háspennu rafmagni. Þar liggja okkar tækifæri til að skapa skilyrði til þess að atvinna byggist upp,” segir Haraldur Þór. Þannig að þið viljið Hvammsvirkjun? „Ég hef alltaf sagt það að ég er mjög hlynntur uppbyggingu á orkumannvirkjum. Aftur á mótum hefur mín umræða síðustu ár fyrst og fremst snúið að þeirri ósanngjörnu umgjörð, sem er utan um þetta. Við berum, sem samfélag mjög takmarkaðan ávinning af öllum þessum virkjunum. Við þurfum að fá sanngjarnan hlut og sömu tekjustofna og önnur sveitarfélög fá, það er stóra hagsmunamálið á milli ríkis og sveitarfélaga,” segir Haraldur. Haraldur Þór Jónsson, oddviti Skeiða og Gnúpverjahrepps.Magnús Hlynur Hreiðarsson Haraldur Þór segir það algjört lykilatriði að ný ríkisstjórn klári málið hvað varðar tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga til framtíðar þegar um virkjanir er að ræða og málið verði þannig leyst í eitt skipti fyrir öll. „Og hvað varðar Hvammsvirkjun sökum þessarar laga umgjarðar þá fáum við engar tekjur, núll krónur af Hvammsvirkjun þrátt fyrir að áhrifasvæðið sé í okkar sveitarfélagi en þá er stöðvarhúsið í Rangárþingi ytra, hinum megin við ána og þeir fá tekjur af þeim fasteignagjöldum,” segir Haraldur. Og þetta að lokum frá oddvitanum. „Nú þurfa menn að bretta upp ermar á þessu ári. Leggja línuna, ná samstarfinu og samvinnunni og þá hef ég engar áhyggjur af framtíðinni.”
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Deilur um Hvammsvirkjun Vegagerð Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira