Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Sindri Sverrisson skrifar 9. mars 2025 17:37 KR-ingar eru komnir í undanúrslit Lengjubikarsins. vísir/Lýður KR-ingar tryggðu sér í dag endanlega sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta, með 3-1 sigri á Stjörnunni í fjörugum leik í Garðabæ þar sem rauða spjaldið fór á loft í fyrri hálfleik. KR mætir Fylki í undanúrslitunum. Helstu atvik úr leiknum í dag má nú sjá á Vísi, í spilaranum hér að neðan. Mörkin eru í fyrra myndbandinu og rauða spjaldið í því seinna. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og KR KR komst yfir eftir tæplega hálftíma leik eftir skelfileg mistök Guðmundar Kristjánssonar. Hann var með boltann í eigin vítateig og spyrnti honum beint í Eið Gauta Sæbjörnsson sem þar með skoraði sitt þriðja mark í tveimur leikjum fyrir KR eftir komuna frá HK. Samúel Kári Friðjónsson, sem kom til Stjörnunnar úr atvinnumennsku í vetur, var rekinn af velli á 40. mínútu fyrir afar fólskulega tæklingu í Gabríel Hrannar Eyjólfsson úti við hliðarlínu. Mikil reiði varð vegna atviksins og tók sinn tíma að róa menn niður og fór gula spjaldið tvisvar á loft. Manni færri náðu Stjörnumenn að jafna metin með marki Emils Atlasonar úr víti á 55. mínútu, eftir að Gyrðir Hrafn Guðbrandsson braut á Benedikt Warén sem slapp í gegnum vörn KR eftir stungusendingu. Gyrðir fékk gult spjald en einhverjir vildu sjá rauða spjaldið fara þar aftur á loft. Gyrðir hélt hins vegar áfram leik og kom KR yfir örfáum mínútum síðar, með fríum skalla í kjölfarið á hornspyrnu. Þriðja mark KR-inga skoraði svo Róbert Elís Hlynsson, tæplega 18 ára gamall leikmaður sem kom til KR frá ÍR í vetur, með gullfallegu skoti rétt framan við miðjuhringinn og yfir Árna Snæ Ólafsson í marki Stjörnunnar. Lengjubikar karla KR Stjarnan Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sjá meira
Helstu atvik úr leiknum í dag má nú sjá á Vísi, í spilaranum hér að neðan. Mörkin eru í fyrra myndbandinu og rauða spjaldið í því seinna. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og KR KR komst yfir eftir tæplega hálftíma leik eftir skelfileg mistök Guðmundar Kristjánssonar. Hann var með boltann í eigin vítateig og spyrnti honum beint í Eið Gauta Sæbjörnsson sem þar með skoraði sitt þriðja mark í tveimur leikjum fyrir KR eftir komuna frá HK. Samúel Kári Friðjónsson, sem kom til Stjörnunnar úr atvinnumennsku í vetur, var rekinn af velli á 40. mínútu fyrir afar fólskulega tæklingu í Gabríel Hrannar Eyjólfsson úti við hliðarlínu. Mikil reiði varð vegna atviksins og tók sinn tíma að róa menn niður og fór gula spjaldið tvisvar á loft. Manni færri náðu Stjörnumenn að jafna metin með marki Emils Atlasonar úr víti á 55. mínútu, eftir að Gyrðir Hrafn Guðbrandsson braut á Benedikt Warén sem slapp í gegnum vörn KR eftir stungusendingu. Gyrðir fékk gult spjald en einhverjir vildu sjá rauða spjaldið fara þar aftur á loft. Gyrðir hélt hins vegar áfram leik og kom KR yfir örfáum mínútum síðar, með fríum skalla í kjölfarið á hornspyrnu. Þriðja mark KR-inga skoraði svo Róbert Elís Hlynsson, tæplega 18 ára gamall leikmaður sem kom til KR frá ÍR í vetur, með gullfallegu skoti rétt framan við miðjuhringinn og yfir Árna Snæ Ólafsson í marki Stjörnunnar.
Lengjubikar karla KR Stjarnan Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn