Fáni okkar allra... Eva Þorsteinsdóttir skrifar 9. mars 2025 18:32 Ég er Íslendingur, ég er kona, ég vil frið í heiminum - en fáni Palestínu er ekki minn fáni. Hvað gerir kona þá ef hún vil taka þátt í baráttugöngu á alþjóðlegum degi kvenna á íslandi, í Reykjavík, höfuðborg landsins? - Hún situr heima… Af hverju má baráttudagur kvenna á Íslandi ekki bara snúast um það. Jú ég veit að þetta er alþjóðlegur baráttudagur kvenna - en eini fáninn sem er í þessari alþjóðlegu göngu er sá Palestínski. Hvar er íslenski fáninn? Eða ef þetta snýst um stuðning vegna stríðs og alheimsfriðar, sá Úkraínski? Konur eru alþjóðlegar. Þær eru allsstaðar í heiminum. Það eru líka stríð allstaðar í heiminum. Af hverju er valinn einn fáni framyfir annan til að ganga með á baráttudegi kvenna? Er það af því að feðraveldið lifir góðu lífi í Palestínu? Erum við að mótmæla því? Voru Palestínumenn í þessari göngu að segja “fokk” við feðraveldinu þar? Nú er ég bara einföld kona sem er hlynnt jafnrétti kynjanna og vil taka þátt í baráttunni. Þarf ég þá að taka afstöðu með Palestínu? Ganga með fánann þeirra meðan ég vil útrýma feðraveldinu - “Free Palestine” - frá feðraveldinu þá? Af hverju má þetta ekki bara vera einfalt - að ég geti gengið sem kona, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, fyrir konur - jafnvel bara með fána míns lands þar sem gangan er haldin, í nafni allra kvenna?! Höfundur er íslensk kona búsett á íslandi og styður við alheimsfrið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jafnréttismál Mannréttindi Palestína Mest lesið Sérhagsmunir Viðskiptablaðsins Högni Elfar Gylfason Skoðun Föstum saman, Ramadan og langafasta Sigurvin Lárus Jónsson Skoðun Auðhumla í Hamraborg Tryggvi Rúnar Brynjarsson Skoðun Hvernig kennum við gagnrýna hugsun? – Umræða sem þarf að halda áfram Guðmundur Björnsson Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Konur láta lífið og karlar fá knús Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Jón og félagar eru farnir Árni Guðmundsson Skoðun Þegar Halla Gunnarsdóttir lét Kevin Spacey heyra það Drífa Snædal Skoðun Magnús Karl er einstakur kennari og verður afburða rektor Kristín Heimisdóttir Skoðun We Are Icelanders Too: The Fight for Equality and Recognition for Women of Foreign Origin in Iceland Mouna Nasr Skoðun Skoðun Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Sérhagsmunir Viðskiptablaðsins Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Fáni okkar allra... Eva Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Átökin um áminningarskylduna – stutt upprifjun Óli Jón Jónsson skrifar Skoðun Hvernig kennum við gagnrýna hugsun? – Umræða sem þarf að halda áfram Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Föstum saman, Ramadan og langafasta Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Auðhumla í Hamraborg Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Skoðun Magnús Karl er einstakur kennari og verður afburða rektor Kristín Heimisdóttir skrifar Skoðun Mannlegi rektorinn Silja Bára Arnar Pálsson skrifar Skoðun Þegar Halla Gunnarsdóttir lét Kevin Spacey heyra það Drífa Snædal skrifar Skoðun Íslenskar löggæslustofnanir sem lögmæt skotmörk Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Ó-frjósemi eða val Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Er íslenska geðheilbrigðiskerfið of strangt þegar kemur að nauðungarvistun? Arna Ósk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Heimilisofbeldi – aðgerðir í þágu þolenda Alma D. Möller ,Drífa Jónasdóttir skrifar Skoðun Þegar nemendur skilja ekki grundvallarhugtök: Hvað segir það um kennsluna? Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Við kjósum Kolbrúnu! Rannveig Klara Guðmundsdóttir,Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Geðheilbrigði snertir okkur öll Sandra B. Franks skrifar Skoðun Hin nýja heimsmynd Trumps, Putins og Jinpings Guðmundur Einarsson skrifar Skoðun Virðismatskerfi í þágu launajafnréttis Helga Björg Olgu- Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Konur láta lífið og karlar fá knús Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun We Are Icelanders Too: The Fight for Equality and Recognition for Women of Foreign Origin in Iceland Mouna Nasr skrifar Skoðun VR Chairman Elections Have Begun – Your Vote Matters! Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Kosningar í VR Ólafur Reimar Gunnarsson skrifar Skoðun Kynjajafnrétti er mannanna verk Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Álfar og huldufólk styðja umhverfisvernd Bryndís Fjóla Pétursdóttir skrifar Skoðun Baráttan heldur áfram! Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Jafnréttisparadís? Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Skoðun Fíllinn í fjölmiðlastofu Þórðar Snæs Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Björn Þorsteinsson smellpassar í starf rektors Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Opið ákall til þjóðarinnar – frá ótta til bjartsýni á gervigreindaröld Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Ég er Íslendingur, ég er kona, ég vil frið í heiminum - en fáni Palestínu er ekki minn fáni. Hvað gerir kona þá ef hún vil taka þátt í baráttugöngu á alþjóðlegum degi kvenna á íslandi, í Reykjavík, höfuðborg landsins? - Hún situr heima… Af hverju má baráttudagur kvenna á Íslandi ekki bara snúast um það. Jú ég veit að þetta er alþjóðlegur baráttudagur kvenna - en eini fáninn sem er í þessari alþjóðlegu göngu er sá Palestínski. Hvar er íslenski fáninn? Eða ef þetta snýst um stuðning vegna stríðs og alheimsfriðar, sá Úkraínski? Konur eru alþjóðlegar. Þær eru allsstaðar í heiminum. Það eru líka stríð allstaðar í heiminum. Af hverju er valinn einn fáni framyfir annan til að ganga með á baráttudegi kvenna? Er það af því að feðraveldið lifir góðu lífi í Palestínu? Erum við að mótmæla því? Voru Palestínumenn í þessari göngu að segja “fokk” við feðraveldinu þar? Nú er ég bara einföld kona sem er hlynnt jafnrétti kynjanna og vil taka þátt í baráttunni. Þarf ég þá að taka afstöðu með Palestínu? Ganga með fánann þeirra meðan ég vil útrýma feðraveldinu - “Free Palestine” - frá feðraveldinu þá? Af hverju má þetta ekki bara vera einfalt - að ég geti gengið sem kona, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, fyrir konur - jafnvel bara með fána míns lands þar sem gangan er haldin, í nafni allra kvenna?! Höfundur er íslensk kona búsett á íslandi og styður við alheimsfrið.
Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt Skoðun
We Are Icelanders Too: The Fight for Equality and Recognition for Women of Foreign Origin in Iceland Mouna Nasr Skoðun
Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Hvernig kennum við gagnrýna hugsun? – Umræða sem þarf að halda áfram Guðmundur Björnsson skrifar
Skoðun Er íslenska geðheilbrigðiskerfið of strangt þegar kemur að nauðungarvistun? Arna Ósk Óskarsdóttir skrifar
Skoðun Þegar nemendur skilja ekki grundvallarhugtök: Hvað segir það um kennsluna? Guðmundur Björnsson skrifar
Skoðun We Are Icelanders Too: The Fight for Equality and Recognition for Women of Foreign Origin in Iceland Mouna Nasr skrifar
Skoðun Opið ákall til þjóðarinnar – frá ótta til bjartsýni á gervigreindaröld Sigvaldi Einarsson skrifar
Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt Skoðun
We Are Icelanders Too: The Fight for Equality and Recognition for Women of Foreign Origin in Iceland Mouna Nasr Skoðun