Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. mars 2025 07:42 Zakharova er ekki ein um að gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjamanna og Úkraínumanna en þingmaðurinn Konstantin Kosachev sagði alla samninga háða forsendum Rússa, ekki Bandaríkjanna. Getty Afstaða Rússlands ræðst ekki af samþykktum eða viðleitni aðila utan Rússlands, heldur innan Rússlands. Þetta sagði Maria Zakharova, talsmaður rússneska utanríkisráðuneytisins, í morgun. Tilefnið er fundur sendifulltrúa Bandaríkjanna og Úkraínu í Sádi Arabíu í gær, þar sem Úkraínumenn sögðust viljugir til að ganga að tillögu Bandaríkjamanna um 30 daga vopnahlé. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði eftir fundinn að hann væri reiðubúinn til að taka aftur á móti Vólódímír Selenskí Úkraínuforseta í Hvíta húsinu. Þá sagðist hann myndu ræða við Vladimir Pútín Rússlandsforseta í vikunni. Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að boltinn væri nú hjá Rússum, eftir að Úkraínumenn hefðu skuldbundið sig til að láta af átökum í 30 daga og ganga að samningaborðinu. Miklar efasemdir eru hins vegar uppi um að Rússar hafi raunverulega áhuga á því að mæta Úkraínumönnum á miðri leið en þeir hafa gefið til kynna að þeir muni ekki láta af stríðsrekstri sínum nema með með mörgum fyrirvörum. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði til að mynda í rússneskum miðlum að Rússar myndu ekki undir nokkrum kringumstæðum fallast á viðveru hermanna Atlantshafsbandalagsríkjanna í Úkraínu. Greint var frá því í morgun að John Ratcliffe, forstjóri CIA, og Sergei Naryshkin, forstjóri leyniþjónustunnar SVR, hefðu rætt saman í síma í gær. Til umræðu voru meðal annars möguleg samvinna stofnananna. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Hernaður Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Tilefnið er fundur sendifulltrúa Bandaríkjanna og Úkraínu í Sádi Arabíu í gær, þar sem Úkraínumenn sögðust viljugir til að ganga að tillögu Bandaríkjamanna um 30 daga vopnahlé. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði eftir fundinn að hann væri reiðubúinn til að taka aftur á móti Vólódímír Selenskí Úkraínuforseta í Hvíta húsinu. Þá sagðist hann myndu ræða við Vladimir Pútín Rússlandsforseta í vikunni. Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að boltinn væri nú hjá Rússum, eftir að Úkraínumenn hefðu skuldbundið sig til að láta af átökum í 30 daga og ganga að samningaborðinu. Miklar efasemdir eru hins vegar uppi um að Rússar hafi raunverulega áhuga á því að mæta Úkraínumönnum á miðri leið en þeir hafa gefið til kynna að þeir muni ekki láta af stríðsrekstri sínum nema með með mörgum fyrirvörum. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði til að mynda í rússneskum miðlum að Rússar myndu ekki undir nokkrum kringumstæðum fallast á viðveru hermanna Atlantshafsbandalagsríkjanna í Úkraínu. Greint var frá því í morgun að John Ratcliffe, forstjóri CIA, og Sergei Naryshkin, forstjóri leyniþjónustunnar SVR, hefðu rætt saman í síma í gær. Til umræðu voru meðal annars möguleg samvinna stofnananna.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Hernaður Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira