Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. mars 2025 23:00 Hinn látni er sagður hafa verið alræmdur í undirheimum Grenoble á síðustu öld. Getty Lögregluyfirvöld í Frakklandi rannsaka skotárás sem gerð var á 71 árs gamlan fyrrverandi mafíuleiðtoga á hraðbraut nærri borginni Grenoble í morgun. Franskir blaðamenn segja hinn látna, Jean-Pierre Maldera, hafa verið „guðföður“ mafíunnar á svæðinu á níunda áratug síðustu aldar. Honum hafi verið veitt eftirför er hann ók um hraðbrautina í morgun. Loks hafi hann verið skotinn til bana. BBC fjallar um málið. Árásarmennirnir, þrír eða fjórir talsins, hafi flúið vettvang á stolnum Renault bíl og skilið hann eftir á bílastæði í Grenoble, hvar hann fannst skömmu síðar. Tíu ár eru síðan tilkynnt var um hvarf yngri bróður Jean Pierre, Robert Maldera. Sá hafi einnig verið mafíuleiðtogi og borið viðurnefnið „madman“ í undirheimum Grenoble. Í umfjöllun franska miðilsins Le Dauphiné Libéré segir að Maldera hafi stigið út úr bílnum sínum á miðjum vegi og reynt að hlaupa frá árásarmönnunum, sem skutu hann til bana. Maldera bræðurnir eru sagðir hafa gegnt lykilhlutverki í hinni svokölluðu Italo-Grenoblois mafíu á níunda og tíunda áratug síðusu aldar. Árið 2004 voru þeir fundnir sekir fyrir skipulagða glæpastarfsemi en voru ári síðar látnir lausir. Í frétt BBC segir þó að sakaskrá þeirra bræðra teygi sig marga áratugi aftur í tímann. Ekki liggur fyrir hvort Maldera hafi átt þátt í skipulagðri glæpastarfsemi í aðdraganda árásarinnar en frönsk yfirvöld höfðu þá ekki haft afskipti af honum svo árum skipti. Frakkland Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Sjá meira
Franskir blaðamenn segja hinn látna, Jean-Pierre Maldera, hafa verið „guðföður“ mafíunnar á svæðinu á níunda áratug síðustu aldar. Honum hafi verið veitt eftirför er hann ók um hraðbrautina í morgun. Loks hafi hann verið skotinn til bana. BBC fjallar um málið. Árásarmennirnir, þrír eða fjórir talsins, hafi flúið vettvang á stolnum Renault bíl og skilið hann eftir á bílastæði í Grenoble, hvar hann fannst skömmu síðar. Tíu ár eru síðan tilkynnt var um hvarf yngri bróður Jean Pierre, Robert Maldera. Sá hafi einnig verið mafíuleiðtogi og borið viðurnefnið „madman“ í undirheimum Grenoble. Í umfjöllun franska miðilsins Le Dauphiné Libéré segir að Maldera hafi stigið út úr bílnum sínum á miðjum vegi og reynt að hlaupa frá árásarmönnunum, sem skutu hann til bana. Maldera bræðurnir eru sagðir hafa gegnt lykilhlutverki í hinni svokölluðu Italo-Grenoblois mafíu á níunda og tíunda áratug síðusu aldar. Árið 2004 voru þeir fundnir sekir fyrir skipulagða glæpastarfsemi en voru ári síðar látnir lausir. Í frétt BBC segir þó að sakaskrá þeirra bræðra teygi sig marga áratugi aftur í tímann. Ekki liggur fyrir hvort Maldera hafi átt þátt í skipulagðri glæpastarfsemi í aðdraganda árásarinnar en frönsk yfirvöld höfðu þá ekki haft afskipti af honum svo árum skipti.
Frakkland Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Sjá meira