„Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 14. mars 2025 21:57 Callum Lawson var drjúgur fyrir Keflavík í kvöld gegn Stjörnunni. Keflavík karfa Callum Lawson var að vonum ánægður með sigurinn í kvöld þegar Keflavík héldu voninni lifandi um úrslitakeppni með 107-98 sigri á sterku liði Stjörnunnar í kvöld. „Það var mjög góður stuðningur hérna í kvöld og þegar við erum að spila svona vel og smita út frá okkur þá verðum við bara að taka þetta eitt skref í einu og sjá hvað við getum gert,“ sagði Callum Lawson leikmaður Keflavíkur í kvöld eftir sigurinn. Sigurinn í kvöld var gríðarlega mikilvægur fyrir Keflavík og heldur vonum þeirra á úrslitakeppni á lífi. „,Það má segja að þetta hafi verið „must win“ en við vorum með bakið upp við vegg og við urðum að vinna. Þegar við mætum með rétta orku, rétt hugarfar og viðhorf þá gerast sérstakir hlutir en við tökum þetta bara skref fyrir skref“ Keflavík fékk gríðarlega góðan stuðning í kvöld sem vafalaust smitaði út frá sér í kvöld og verður bara mikilvægari eftir því sem nær dregur úrslitakeppni. „Áhorfendurnir voru frábærir í kvöld, ég man þegar ég kom fyrst hingað hversu mikinn stuðning maður fékk og í hvert sinn sem ég hef spilað hérna þá hefur stuðningurinn verið frábær og það hélt áfram í kvöld. Það gaf okkur mikið, “ sagði Callum Lawson og hélt svo áfram. „Allir leikir núna verða stórir leikir og stuðningurinn mun hjálpa og koma okkur langt. Þetta verður núna okkar verkefni að standa okkur næstu vikur með þennan stuðning“ Callum Lawson var á því að sigurinn í kvöld gæti verið vendipunktur fyrir tímabilið hjá Keflavík. „,Já auðvitað. Þegar við eigum leiki eins og þennan þá sýnir það bara hvað við getum. Sýnir að við getum unnið leik eins og þennan gegn sterku liði. Við verðum að finna leiðir til að bæta okkur og halda áfram að leggja inn vinnuna og það mun skila okkur lengra“ Keflavík eru nú á leið inn í bikarviku þar sem þeir mæta Val í undanúrslitum í von um að verja titilinn sem þeir unnu í fyrra. „Við verðum að undirbúa okkur vel. Við mætum Val sem er annað sterkt lið en við höfum sýnt að við getum vel unnið góð lið og við verðum að taka skref fram á við,“ Keflavík ÍF Stjarnan Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
„Það var mjög góður stuðningur hérna í kvöld og þegar við erum að spila svona vel og smita út frá okkur þá verðum við bara að taka þetta eitt skref í einu og sjá hvað við getum gert,“ sagði Callum Lawson leikmaður Keflavíkur í kvöld eftir sigurinn. Sigurinn í kvöld var gríðarlega mikilvægur fyrir Keflavík og heldur vonum þeirra á úrslitakeppni á lífi. „,Það má segja að þetta hafi verið „must win“ en við vorum með bakið upp við vegg og við urðum að vinna. Þegar við mætum með rétta orku, rétt hugarfar og viðhorf þá gerast sérstakir hlutir en við tökum þetta bara skref fyrir skref“ Keflavík fékk gríðarlega góðan stuðning í kvöld sem vafalaust smitaði út frá sér í kvöld og verður bara mikilvægari eftir því sem nær dregur úrslitakeppni. „Áhorfendurnir voru frábærir í kvöld, ég man þegar ég kom fyrst hingað hversu mikinn stuðning maður fékk og í hvert sinn sem ég hef spilað hérna þá hefur stuðningurinn verið frábær og það hélt áfram í kvöld. Það gaf okkur mikið, “ sagði Callum Lawson og hélt svo áfram. „Allir leikir núna verða stórir leikir og stuðningurinn mun hjálpa og koma okkur langt. Þetta verður núna okkar verkefni að standa okkur næstu vikur með þennan stuðning“ Callum Lawson var á því að sigurinn í kvöld gæti verið vendipunktur fyrir tímabilið hjá Keflavík. „,Já auðvitað. Þegar við eigum leiki eins og þennan þá sýnir það bara hvað við getum. Sýnir að við getum unnið leik eins og þennan gegn sterku liði. Við verðum að finna leiðir til að bæta okkur og halda áfram að leggja inn vinnuna og það mun skila okkur lengra“ Keflavík eru nú á leið inn í bikarviku þar sem þeir mæta Val í undanúrslitum í von um að verja titilinn sem þeir unnu í fyrra. „Við verðum að undirbúa okkur vel. Við mætum Val sem er annað sterkt lið en við höfum sýnt að við getum vel unnið góð lið og við verðum að taka skref fram á við,“
Keflavík ÍF Stjarnan Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira