„Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 14. mars 2025 21:57 Callum Lawson var drjúgur fyrir Keflavík í kvöld gegn Stjörnunni. Keflavík karfa Callum Lawson var að vonum ánægður með sigurinn í kvöld þegar Keflavík héldu voninni lifandi um úrslitakeppni með 107-98 sigri á sterku liði Stjörnunnar í kvöld. „Það var mjög góður stuðningur hérna í kvöld og þegar við erum að spila svona vel og smita út frá okkur þá verðum við bara að taka þetta eitt skref í einu og sjá hvað við getum gert,“ sagði Callum Lawson leikmaður Keflavíkur í kvöld eftir sigurinn. Sigurinn í kvöld var gríðarlega mikilvægur fyrir Keflavík og heldur vonum þeirra á úrslitakeppni á lífi. „,Það má segja að þetta hafi verið „must win“ en við vorum með bakið upp við vegg og við urðum að vinna. Þegar við mætum með rétta orku, rétt hugarfar og viðhorf þá gerast sérstakir hlutir en við tökum þetta bara skref fyrir skref“ Keflavík fékk gríðarlega góðan stuðning í kvöld sem vafalaust smitaði út frá sér í kvöld og verður bara mikilvægari eftir því sem nær dregur úrslitakeppni. „Áhorfendurnir voru frábærir í kvöld, ég man þegar ég kom fyrst hingað hversu mikinn stuðning maður fékk og í hvert sinn sem ég hef spilað hérna þá hefur stuðningurinn verið frábær og það hélt áfram í kvöld. Það gaf okkur mikið, “ sagði Callum Lawson og hélt svo áfram. „Allir leikir núna verða stórir leikir og stuðningurinn mun hjálpa og koma okkur langt. Þetta verður núna okkar verkefni að standa okkur næstu vikur með þennan stuðning“ Callum Lawson var á því að sigurinn í kvöld gæti verið vendipunktur fyrir tímabilið hjá Keflavík. „,Já auðvitað. Þegar við eigum leiki eins og þennan þá sýnir það bara hvað við getum. Sýnir að við getum unnið leik eins og þennan gegn sterku liði. Við verðum að finna leiðir til að bæta okkur og halda áfram að leggja inn vinnuna og það mun skila okkur lengra“ Keflavík eru nú á leið inn í bikarviku þar sem þeir mæta Val í undanúrslitum í von um að verja titilinn sem þeir unnu í fyrra. „Við verðum að undirbúa okkur vel. Við mætum Val sem er annað sterkt lið en við höfum sýnt að við getum vel unnið góð lið og við verðum að taka skref fram á við,“ Keflavík ÍF Stjarnan Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Stjörnuþjálfari dæmdur í bann „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum Sjá meira
„Það var mjög góður stuðningur hérna í kvöld og þegar við erum að spila svona vel og smita út frá okkur þá verðum við bara að taka þetta eitt skref í einu og sjá hvað við getum gert,“ sagði Callum Lawson leikmaður Keflavíkur í kvöld eftir sigurinn. Sigurinn í kvöld var gríðarlega mikilvægur fyrir Keflavík og heldur vonum þeirra á úrslitakeppni á lífi. „,Það má segja að þetta hafi verið „must win“ en við vorum með bakið upp við vegg og við urðum að vinna. Þegar við mætum með rétta orku, rétt hugarfar og viðhorf þá gerast sérstakir hlutir en við tökum þetta bara skref fyrir skref“ Keflavík fékk gríðarlega góðan stuðning í kvöld sem vafalaust smitaði út frá sér í kvöld og verður bara mikilvægari eftir því sem nær dregur úrslitakeppni. „Áhorfendurnir voru frábærir í kvöld, ég man þegar ég kom fyrst hingað hversu mikinn stuðning maður fékk og í hvert sinn sem ég hef spilað hérna þá hefur stuðningurinn verið frábær og það hélt áfram í kvöld. Það gaf okkur mikið, “ sagði Callum Lawson og hélt svo áfram. „Allir leikir núna verða stórir leikir og stuðningurinn mun hjálpa og koma okkur langt. Þetta verður núna okkar verkefni að standa okkur næstu vikur með þennan stuðning“ Callum Lawson var á því að sigurinn í kvöld gæti verið vendipunktur fyrir tímabilið hjá Keflavík. „,Já auðvitað. Þegar við eigum leiki eins og þennan þá sýnir það bara hvað við getum. Sýnir að við getum unnið leik eins og þennan gegn sterku liði. Við verðum að finna leiðir til að bæta okkur og halda áfram að leggja inn vinnuna og það mun skila okkur lengra“ Keflavík eru nú á leið inn í bikarviku þar sem þeir mæta Val í undanúrslitum í von um að verja titilinn sem þeir unnu í fyrra. „Við verðum að undirbúa okkur vel. Við mætum Val sem er annað sterkt lið en við höfum sýnt að við getum vel unnið góð lið og við verðum að taka skref fram á við,“
Keflavík ÍF Stjarnan Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Stjörnuþjálfari dæmdur í bann „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum Sjá meira