Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2025 08:30 Hafþór Júlíus Björnsson er á leiðinni til Síberíu í Rússlandi í næsta mánuði. @thorbjornsson Íslenski aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson verður meðal keppenda í aflraunakeppni í Síberíu í Rússlandi. Keppnin heitir Siberian PRO og fer fram í Krasnoyarsk í Síberíu frá 19. til 20. apríl næstkomandi. Krasnoyarsk er í suðurhluta Síberíu ekki langt frá landamærum Rússlands og Mongólíu. Hafþór Júlíus er einn af sjö erlendum keppendum á mótinu en hinir koma frá Póllandi, Kanada, Bretlandi, Svíþjóð, Ástralíu og Íran. Auk þess taka fjórir heimamenn þátt í keppninni. Greinarnar verða dæmigerðar keppnisgreinar í aflaunakeppnum. Þarna verður réttstöðulyfta, sandpokakast, keppni með stighækkandi handlóðum, axlarpressa, fjölþraut og steinaburður. Hafþór Júlíus tók nýverið þátt í Arnold Strongman Classic aflaunakeppninni þar sem hann varð í þriðji á eftir Mitchell Hooper frá Kanada og Lucas Hatton frá Bandaríkjunum. Þeir eru hvorugir með á mótinu í Síberíu. Hafþór Júlíus hefur talað um það að setja nýtt heimsmet í réttstöðulyftu og það verður fróðlegt að sjá hvort hann ógni því eitthvað á þessu móti. Heimsmetið er 501 kíló og í eigu Hafþórs. View this post on Instagram A post shared by Matt Rhodes (@mattrhodessport) Aflraunir Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Sjá meira
Keppnin heitir Siberian PRO og fer fram í Krasnoyarsk í Síberíu frá 19. til 20. apríl næstkomandi. Krasnoyarsk er í suðurhluta Síberíu ekki langt frá landamærum Rússlands og Mongólíu. Hafþór Júlíus er einn af sjö erlendum keppendum á mótinu en hinir koma frá Póllandi, Kanada, Bretlandi, Svíþjóð, Ástralíu og Íran. Auk þess taka fjórir heimamenn þátt í keppninni. Greinarnar verða dæmigerðar keppnisgreinar í aflaunakeppnum. Þarna verður réttstöðulyfta, sandpokakast, keppni með stighækkandi handlóðum, axlarpressa, fjölþraut og steinaburður. Hafþór Júlíus tók nýverið þátt í Arnold Strongman Classic aflaunakeppninni þar sem hann varð í þriðji á eftir Mitchell Hooper frá Kanada og Lucas Hatton frá Bandaríkjunum. Þeir eru hvorugir með á mótinu í Síberíu. Hafþór Júlíus hefur talað um það að setja nýtt heimsmet í réttstöðulyftu og það verður fróðlegt að sjá hvort hann ógni því eitthvað á þessu móti. Heimsmetið er 501 kíló og í eigu Hafþórs. View this post on Instagram A post shared by Matt Rhodes (@mattrhodessport)
Aflraunir Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Sjá meira