Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. mars 2025 07:31 Stuðningsmenn Montpellier gegnu aðeins of langt í að láta óánægju sína í ljós. Ekki tókst að ljúka leik Montpellier og Saint-Etienne í fallbaráttuslag frönsku deildarinnar í knattspyrnu í gær vegna óspekta áhorfenda. Montpellier og Saint-Etienne sitja í neðstu tveimur sætum frönsku deildarinnar og leikur gærdagsins því gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Gestirnir í Saint-Etienne náðu forystunni snemma leiks og bættu öðru marki við snemma í síðari hálfleik, þrátt fyrir að vera orðnir manni færri eftir að varnarmaður liðsins hafði fengið að líta beint rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks. Stuðningsmenn heimamanna voru allt annað en sáttir við stöðu sinna manna og kveiktu í blysum í stúkunni. Einhverjum af blysunum var svo kastað inn á völlinn og þá kviknaði í hluta stúkunnar. ¡Montpellier vs Saint Etienne, SUSPENDIDO! 🚨El duelo de Ligue 1 fue interrumpido a los 57 minutos por el lanzamiento de bengalas y bombas de humo sobre el terreno de juego y hacia las gradas por parte de los seguidores locales. Más tarde, las autoridades decidieron suspenderlo… pic.twitter.com/XxjY1jOKo4— ESPN.com.mx (@ESPNmx) March 16, 2025 Atvikið átti sér stað eftir um klukkutíma leik og dómari leiksins átti engra kosta völ nema að stöðva leikinn. Upphaflega var leikurinn aðeins stöðvaður í þrjár mínútur, en síðar var ákveðið að stöðva leikinn í tuttugu mínútur. Að lokum var leikurinn svo blásinn af. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem óspektir stuðningsmanna Montpellier verða til þess að stöðva þurfi leik í frönsku deildinni. Í október árið 2023 var leik liðsins gegn Clermont hætt eftir að flugeldur sprakk við hliðina á markverði Clermont. Franski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Montpellier og Saint-Etienne sitja í neðstu tveimur sætum frönsku deildarinnar og leikur gærdagsins því gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Gestirnir í Saint-Etienne náðu forystunni snemma leiks og bættu öðru marki við snemma í síðari hálfleik, þrátt fyrir að vera orðnir manni færri eftir að varnarmaður liðsins hafði fengið að líta beint rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks. Stuðningsmenn heimamanna voru allt annað en sáttir við stöðu sinna manna og kveiktu í blysum í stúkunni. Einhverjum af blysunum var svo kastað inn á völlinn og þá kviknaði í hluta stúkunnar. ¡Montpellier vs Saint Etienne, SUSPENDIDO! 🚨El duelo de Ligue 1 fue interrumpido a los 57 minutos por el lanzamiento de bengalas y bombas de humo sobre el terreno de juego y hacia las gradas por parte de los seguidores locales. Más tarde, las autoridades decidieron suspenderlo… pic.twitter.com/XxjY1jOKo4— ESPN.com.mx (@ESPNmx) March 16, 2025 Atvikið átti sér stað eftir um klukkutíma leik og dómari leiksins átti engra kosta völ nema að stöðva leikinn. Upphaflega var leikurinn aðeins stöðvaður í þrjár mínútur, en síðar var ákveðið að stöðva leikinn í tuttugu mínútur. Að lokum var leikurinn svo blásinn af. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem óspektir stuðningsmanna Montpellier verða til þess að stöðva þurfi leik í frönsku deildinni. Í október árið 2023 var leik liðsins gegn Clermont hætt eftir að flugeldur sprakk við hliðina á markverði Clermont.
Franski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira