Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. mars 2025 06:34 Trump sagði í gær að hann og Pútín myndu ræða saman á morgun. Getty/Misha Friedman Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladimir Pútín Rússlandsforseti munu ræða saman á morgun. Trump segir viðræður þegar standa yfir um „skiptingu eigna“ í Úkraínu. „Við munum ræða um land. Við munum ræða um orkuver,“ sagði Trump um borð í Air Force One í gær, spurður að því hvaða málamiðlanir yrðu til umræðu. „Við höfum þegar rætt mikið af því við báða aðila, Úkraínu og Rússland. Við erum þegar að tala um það, skiptingu ákveðinna eigna.“ Trump sagði mikla vinnu hafa verið unna yfir helgina og sagðist telja góða möguleika á því að hægt yrði að binda enda á stríðið í Úkraínu. Pútín hefur sagst reiðubúinn til að skoða vopnahlé að ákveðnum skilyrðum uppfylltum en Rússar hafa ekki gefið upp hver skilyrðin eru. Alexander Grushko, aðstoðar varnarmálaráðherra Rússlands, sagði hins vegar í gær að langtímasamningur um frið í Úkraínu þyrfti að grundvallast á því að kröfum Rússa yrði mætt. Þeirra á meðal væru hlutleysi Úkraínu og að aðildarríki Atlantshafsbandalagsins hétu því að Úkraína fengi ekki aðild. Steve Witkoff, sendifulltrúi Trump í málefnum Úkraínu og Rússlands, sagði í gær að nokkurra klukkustunda viðræður við Pútín í síðustu viku hefðu verið „jákvæðar“ og „lausnamiðaðar“. Hann vildi hins vegar ekki tjá sig um mögulegar kröfur og skilyrði Rússa. Úkraína Rússland Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
„Við munum ræða um land. Við munum ræða um orkuver,“ sagði Trump um borð í Air Force One í gær, spurður að því hvaða málamiðlanir yrðu til umræðu. „Við höfum þegar rætt mikið af því við báða aðila, Úkraínu og Rússland. Við erum þegar að tala um það, skiptingu ákveðinna eigna.“ Trump sagði mikla vinnu hafa verið unna yfir helgina og sagðist telja góða möguleika á því að hægt yrði að binda enda á stríðið í Úkraínu. Pútín hefur sagst reiðubúinn til að skoða vopnahlé að ákveðnum skilyrðum uppfylltum en Rússar hafa ekki gefið upp hver skilyrðin eru. Alexander Grushko, aðstoðar varnarmálaráðherra Rússlands, sagði hins vegar í gær að langtímasamningur um frið í Úkraínu þyrfti að grundvallast á því að kröfum Rússa yrði mætt. Þeirra á meðal væru hlutleysi Úkraínu og að aðildarríki Atlantshafsbandalagsins hétu því að Úkraína fengi ekki aðild. Steve Witkoff, sendifulltrúi Trump í málefnum Úkraínu og Rússlands, sagði í gær að nokkurra klukkustunda viðræður við Pútín í síðustu viku hefðu verið „jákvæðar“ og „lausnamiðaðar“. Hann vildi hins vegar ekki tjá sig um mögulegar kröfur og skilyrði Rússa.
Úkraína Rússland Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira