Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. mars 2025 07:29 Áhyggjur eru uppi af því að neysla efnis á borð við það sem finna má á vefsíðunni hafi skaðleg áhrif á börn og ungmenni. Getty Fjölskyldur á Bretlandseyjum kalla eftir því að yfirvöld beiti sér fyrir lokun vefsíðu þar sem finna má myndskeið af því þegar ástvinir þeirra voru myrtir eða létust af slysförum. BBC fjallar um málið en nefnir ekki vefsíðuna, þar sem finna má þúsundir mynda og myndskeiða. Notendur síðunnar eru sagðir telja þrjár milljónir. Þeirra á meðal eru einstaklingar sem hafa sjálfir verið dæmdir fyrir morð. Breska stofnunin Ofcom, sem hefur eftirlit með fjölmiðlum og fjarskiptum, hefur fengið heimild til að grípa til aðgerða þegar stjórnendur vefsíða fjarlægja ekki ólöglegt efni. Ef stjórnendur vefsíða geta ekki sýnt fram á að þeir séu með úrræði til staðar til að fjarlægja ólöglegt efni, getur Ofcom annað hvort sektað þá eða leitað til dómstóla til að fara fram á að vefsíðunni sé lokað. Umrædd vefsíða kann þó að vera handan valdsviðs Ofcom, þar sem hún er hýst í Bandaríkjunum og eigendur hennar og stjórnendur eru óþekktir. Þá er efni síðunnar ekki allt ólöglegt, þótt það sé ósmekklegt. Efni á síðunni er flokkað eftir innihaldi en þar má meðal annars finna myndskeið af aftökum, morðum, sjálfsvígum og slysum. Í umfjöllun BBC eru meðal annars nefnd til sögunnar aftaka David Haines af höndum Íslamska ríkisins í Sýrlandi árið 2014, dauðsfall fallhlífastökkvarans Nathan Odinson, sem lést þegar fallhlífin hans opnaðist ekki á Taílandi í fyrra, og árásin á Ian Price, sem lést af sárum sínum eftir að tveir XL Bully hundar réðust á hann. Sérfræðingar hafa lýst áhyggjum af því áhrifum efnis síðunnar á börn og ungmenni. Bretland Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Fleiri fréttir Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Sjá meira
BBC fjallar um málið en nefnir ekki vefsíðuna, þar sem finna má þúsundir mynda og myndskeiða. Notendur síðunnar eru sagðir telja þrjár milljónir. Þeirra á meðal eru einstaklingar sem hafa sjálfir verið dæmdir fyrir morð. Breska stofnunin Ofcom, sem hefur eftirlit með fjölmiðlum og fjarskiptum, hefur fengið heimild til að grípa til aðgerða þegar stjórnendur vefsíða fjarlægja ekki ólöglegt efni. Ef stjórnendur vefsíða geta ekki sýnt fram á að þeir séu með úrræði til staðar til að fjarlægja ólöglegt efni, getur Ofcom annað hvort sektað þá eða leitað til dómstóla til að fara fram á að vefsíðunni sé lokað. Umrædd vefsíða kann þó að vera handan valdsviðs Ofcom, þar sem hún er hýst í Bandaríkjunum og eigendur hennar og stjórnendur eru óþekktir. Þá er efni síðunnar ekki allt ólöglegt, þótt það sé ósmekklegt. Efni á síðunni er flokkað eftir innihaldi en þar má meðal annars finna myndskeið af aftökum, morðum, sjálfsvígum og slysum. Í umfjöllun BBC eru meðal annars nefnd til sögunnar aftaka David Haines af höndum Íslamska ríkisins í Sýrlandi árið 2014, dauðsfall fallhlífastökkvarans Nathan Odinson, sem lést þegar fallhlífin hans opnaðist ekki á Taílandi í fyrra, og árásin á Ian Price, sem lést af sárum sínum eftir að tveir XL Bully hundar réðust á hann. Sérfræðingar hafa lýst áhyggjum af því áhrifum efnis síðunnar á börn og ungmenni.
Bretland Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Fleiri fréttir Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Sjá meira