Måns mættur á markaðinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. mars 2025 15:41 Måns Zelmerlow hefur staðið í ströngu undanfarna daga og vikur. EPA-EFE/ABIR SULTAN Sænska poppstjarnan Måns Zelmerlow og breska leikkonan Ciara Zelmerlow standa nú í skilnaði. Þau höfðu verið saman í tíu ár og eiga saman tvö börn. Aftonbladet greinir frá þessu en Måns hefur áður rætt á opinskáan hátt um sambandserfiðleika þeirra við blaðið. Greint var frá því í maí á síðasta ári að Ciara hefði hætt að fylgja eiginmanni sínum á samfélagsmiðlinum Instagram en blaðið segir að málin hafi litið betur út eftir sumarið. Þau bjuggu lengst af í Bretlandi en fluttu saman til Svíþjóðar síðastlðið sumar. Þá sögðust þau ætla sér að flytja á vínekru í Skáni í eigu sænsku poppstjörnunnar, sem kom, sá og sigraði Eurovision árið 2015. Aftonbladet segir hinsvegar að Ciara hafi aldrei verið skráð til búsetu á vínekrunni. Þau eiga saman tvö börn, sex og tveggja ára gömul. Þau kynntust eins og áður segir árið 2015, eignuðust sitt fyrsta barn árið 2018 og giftu sig loks í Króatíu árið 2019 svo athygli vakti. Måns hefur ekki átt sjö dagana sæla en hann þurfti að sætta sig við annað sætið í Melodifestivalen síðustu helgi. Hann átti afar erfitt með ósigurinn og lýsti yfir miklum vonbrigðum með dómnefndir í keppninni. Måns steig svo á bensínið dagana á eftir og sendi gagnrýnendum sínum pillu á samfélagsmiðlum og sagði þá þröngsýna. Svíþjóð Eurovision Hollywood Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Fleiri fréttir „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Sjá meira
Aftonbladet greinir frá þessu en Måns hefur áður rætt á opinskáan hátt um sambandserfiðleika þeirra við blaðið. Greint var frá því í maí á síðasta ári að Ciara hefði hætt að fylgja eiginmanni sínum á samfélagsmiðlinum Instagram en blaðið segir að málin hafi litið betur út eftir sumarið. Þau bjuggu lengst af í Bretlandi en fluttu saman til Svíþjóðar síðastlðið sumar. Þá sögðust þau ætla sér að flytja á vínekru í Skáni í eigu sænsku poppstjörnunnar, sem kom, sá og sigraði Eurovision árið 2015. Aftonbladet segir hinsvegar að Ciara hafi aldrei verið skráð til búsetu á vínekrunni. Þau eiga saman tvö börn, sex og tveggja ára gömul. Þau kynntust eins og áður segir árið 2015, eignuðust sitt fyrsta barn árið 2018 og giftu sig loks í Króatíu árið 2019 svo athygli vakti. Måns hefur ekki átt sjö dagana sæla en hann þurfti að sætta sig við annað sætið í Melodifestivalen síðustu helgi. Hann átti afar erfitt með ósigurinn og lýsti yfir miklum vonbrigðum með dómnefndir í keppninni. Måns steig svo á bensínið dagana á eftir og sendi gagnrýnendum sínum pillu á samfélagsmiðlum og sagði þá þröngsýna.
Svíþjóð Eurovision Hollywood Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Fleiri fréttir „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Sjá meira