Misskilningur frú Sæland Kristinn Karl Brynjarsson skrifar 20. mars 2025 16:30 Inga Sæland félags og húsnæðismálaráðherra, sagði er hún var spurð í óundirbúnum fyrirspurnum í þinginu 20. mars , um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna ESB- umsóknar, að það gætti skringilegs misskilnings að halda að þjóðaratkvæðagreiðsla um umsókn, hefði eitthvað með inngöngu í Evrópusambandið að gera. Nú er það svo, hvort sem að sótt er um inngöngu í Evrópusambandið eða eitthvað annað, að varla sé það gert nema áhugi sé fyrir inngöngu. Eftir að umsóknaraðilinn eða umsóknarríkið hefur kynnt sér kosti og galla inngöngu. Það er ekki verið að sækja um eða kaupa aðgöngumiða í skoðunarferð um reglu og lagafargan Evrópusambandsins. Heldur er sótt um, þegar ríki telja hag sýnum betur borgið þar inni, en fyrir utan. Annar misskilningur frú Sæland, er svo auðvitað sá, að þjóðin sé að fara að ákveða hvort sótt verði um eða ekki. Inga og hinir sextíuogtveir sem kjörnir voru á þing í nóvember síðastliðnum, voru einmitt kjörnir til þess að taka slíkar ákvarðanir og þá samkvæmt eigin sannfæringu. En í 48. grein stjórnarskrárinnar stendur orðrétt: “Alþingismenn eru eingöngu bundnir við sannfæringu sína og eigi við neinar reglur frá kjósendum sínum.” Að óbreyttri stjórnarskrá, leiðir það því af sér, að þjóðaratkvæðið getur eingöngu snúist um, fylgi stjórnarmeiri þeirri stjórnarskrá er hann hefur heitið drengskap sínum við, ákvörðun sem þingið hefur tekið. En ekki um hvort að þingið eigi að taka einhverja ákvörðun. Eins verður það svo auðvitað, gangi málið svo langt að úr verði samningur um aðild Íslands að ESB. Það er því alveg ljóst, að ákvörðun um umsókn eða inngöngu í ESB er og verður hjá Alþingi og engum öðrum. Þingið getur hins vegar ákveðið, að spyrja þjóðina um afstöðu til áður tekinna ákvarðana og ákveðið svo að því loknu, hvort farið skuli að ákvörðun þjóðarinnar eða ekki. Höfundur er formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kristinn Karl Brynjarsson Mest lesið Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
Inga Sæland félags og húsnæðismálaráðherra, sagði er hún var spurð í óundirbúnum fyrirspurnum í þinginu 20. mars , um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna ESB- umsóknar, að það gætti skringilegs misskilnings að halda að þjóðaratkvæðagreiðsla um umsókn, hefði eitthvað með inngöngu í Evrópusambandið að gera. Nú er það svo, hvort sem að sótt er um inngöngu í Evrópusambandið eða eitthvað annað, að varla sé það gert nema áhugi sé fyrir inngöngu. Eftir að umsóknaraðilinn eða umsóknarríkið hefur kynnt sér kosti og galla inngöngu. Það er ekki verið að sækja um eða kaupa aðgöngumiða í skoðunarferð um reglu og lagafargan Evrópusambandsins. Heldur er sótt um, þegar ríki telja hag sýnum betur borgið þar inni, en fyrir utan. Annar misskilningur frú Sæland, er svo auðvitað sá, að þjóðin sé að fara að ákveða hvort sótt verði um eða ekki. Inga og hinir sextíuogtveir sem kjörnir voru á þing í nóvember síðastliðnum, voru einmitt kjörnir til þess að taka slíkar ákvarðanir og þá samkvæmt eigin sannfæringu. En í 48. grein stjórnarskrárinnar stendur orðrétt: “Alþingismenn eru eingöngu bundnir við sannfæringu sína og eigi við neinar reglur frá kjósendum sínum.” Að óbreyttri stjórnarskrá, leiðir það því af sér, að þjóðaratkvæðið getur eingöngu snúist um, fylgi stjórnarmeiri þeirri stjórnarskrá er hann hefur heitið drengskap sínum við, ákvörðun sem þingið hefur tekið. En ekki um hvort að þingið eigi að taka einhverja ákvörðun. Eins verður það svo auðvitað, gangi málið svo langt að úr verði samningur um aðild Íslands að ESB. Það er því alveg ljóst, að ákvörðun um umsókn eða inngöngu í ESB er og verður hjá Alþingi og engum öðrum. Þingið getur hins vegar ákveðið, að spyrja þjóðina um afstöðu til áður tekinna ákvarðana og ákveðið svo að því loknu, hvort farið skuli að ákvörðun þjóðarinnar eða ekki. Höfundur er formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins.
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun