Endurspeglar hátíðin fjölbreytni íslenskrar hönnunar og sýnir hvernig hún tekur á öllum þáttum hins manngerða umhverfis. Þar verður sýnileg sköpunargleði og leikgleði.
Á hátíðinni eru mjög margar spennandi sýningar og áhugaverð samtöl og gríðarlega fjölbreyttir viðburðir. Vala Matt kynnti sér málin en þar kom ýmislegt skemmtilegt á óvart.