Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. mars 2025 20:04 Brynja Ýr Júlíusdóttir, leikstjóri og formaður Leikfélags Keflavíkur, auk þess að vinna líka í miðasölunni. Hún er mjög ánægð með nýjustu uppfærslu leikfélagsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Glanni glæpur, Stína símalína, Nenni Níski, Siggi sæti, Halla hrekkjusvín, bæjarstjórinn og sjálfur íþróttaálfurinn er nú mætt til Keflavíkur þar sem leikritið um Glanna glæp í Latabæ er sýnt í Frumleikhúsinu við góðar viðtökur. Latibær varð til í Borgarnesi hjá Magnúsi Scheving einum af höfundi verksins en nokkur áhugamannaleikfélög víðs vegar um landið hafa sett verkið upp. Nú er það Leikfélag Keflavíkur en leikstjórinn þar er Brynja Ýr en hún er ekki bara leikstjóri. „Heyrðu, ég er í miðasölunni líka og ég er líka formaður félagsins og þá bara fer maður í öll hlutverk,” segir Brynja. Þetta er ótrúlega vel gert? „Já, þetta er mikill metnaður enda bara já, góð manneskja í öllum störfum hjá okkur, fullkomin manneskja þannig að við erum mjög lánsöm hérna með alla, baksviðs líka,” segir hún enn fremur. Brynja Ýr segist vera með frábæran leikarahóp í verkinu, fólk á öllum aldri og það sé mikill metnaður í sýningunni hvað varðar búninga, tónlist og allt, sem fylgir góðri leiksýningu. Aðsóknin hefur verið glimrandi góð, uppselt á fleiri, fleiri sýningar og allir hæstánægðir með viðtökurnar á Latabæ hjá leikfélaginu. „Og það er mjög skemmtilegt að sjá krakka í búning á sýningum, til dæmis sem Solla stirða og íþróttaálfurinn. Það er virkilega gaman að fylgjast með þessu,” bætir Brynja við. Halla hrekkjusvín og Glanni glæpur, leikararnir í þeirra hlutverkum, sem standa sig mjög vel en það eru þau Margrét Arna Ágústsdóttir og Burkni Birgisson.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Latibær er greinilega að slá í gegn í Keflavík eða hvað? „Já algjörlega, vonandi heldur leikritið áfram að slá í gegn. Við erum mjög ánægð hingað til allavega,” segir Brynja Ýr, formaður Leikfélags Keflavíkur. Uppselt hefur verið á fjölmargar sýningar enda verkið frábært í uppfærslu Leikfélags Keflavíkur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér er hægt að kaupa miða á leikritið hjá Leikfélagi Keflavíkur Reykjanesbær Leikhús Menning Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Latibær varð til í Borgarnesi hjá Magnúsi Scheving einum af höfundi verksins en nokkur áhugamannaleikfélög víðs vegar um landið hafa sett verkið upp. Nú er það Leikfélag Keflavíkur en leikstjórinn þar er Brynja Ýr en hún er ekki bara leikstjóri. „Heyrðu, ég er í miðasölunni líka og ég er líka formaður félagsins og þá bara fer maður í öll hlutverk,” segir Brynja. Þetta er ótrúlega vel gert? „Já, þetta er mikill metnaður enda bara já, góð manneskja í öllum störfum hjá okkur, fullkomin manneskja þannig að við erum mjög lánsöm hérna með alla, baksviðs líka,” segir hún enn fremur. Brynja Ýr segist vera með frábæran leikarahóp í verkinu, fólk á öllum aldri og það sé mikill metnaður í sýningunni hvað varðar búninga, tónlist og allt, sem fylgir góðri leiksýningu. Aðsóknin hefur verið glimrandi góð, uppselt á fleiri, fleiri sýningar og allir hæstánægðir með viðtökurnar á Latabæ hjá leikfélaginu. „Og það er mjög skemmtilegt að sjá krakka í búning á sýningum, til dæmis sem Solla stirða og íþróttaálfurinn. Það er virkilega gaman að fylgjast með þessu,” bætir Brynja við. Halla hrekkjusvín og Glanni glæpur, leikararnir í þeirra hlutverkum, sem standa sig mjög vel en það eru þau Margrét Arna Ágústsdóttir og Burkni Birgisson.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Latibær er greinilega að slá í gegn í Keflavík eða hvað? „Já algjörlega, vonandi heldur leikritið áfram að slá í gegn. Við erum mjög ánægð hingað til allavega,” segir Brynja Ýr, formaður Leikfélags Keflavíkur. Uppselt hefur verið á fjölmargar sýningar enda verkið frábært í uppfærslu Leikfélags Keflavíkur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér er hægt að kaupa miða á leikritið hjá Leikfélagi Keflavíkur
Reykjanesbær Leikhús Menning Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira