Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. mars 2025 15:31 Tónlistarkonan Cardi B á rándýrt töskusafn sem dóttir hennar komst í á dögunum. TheStewartofNY/GC Images Stórstjarnan Cardi B hefur rándýran smekk og á gríðarlegt töskusafn sem er jafnvel hundruð milljóna krónu virði. Dóttir hennar Kulture sem er sex ára gömul gerir sér skiljanlega ekki grein fyrir því og hún tók nýverið upp á því að krota smá á tösku Cardi sem er hvað þekktust fyrir það að vera ein dýrasta taska í heimi. Er um að ræða hina svokölluðu Birkin tösku frá franska tískuhúsinu Hermès en töskuhönnunin er skírð í höfuðið á goðsögninni Jane Birkin sem er hvað þekktust fyrir feril sinn í leiklist og tónlist. Cardi á fjöldan allan af Birkin töskum en umrædd taska er dökkgul á lit og kostar um átta miljónir króna. „Sjáiði hvað dóttir mín gerði við töskuna mína! Sjáiði hvað dóttir mín gerði við töskuna mína,“ endurtók Cardi á Instagram síðu sinni þar sem hún sýnir hvernig listrænni dóttur hennar tókst að teikna krúttlegt hjarta beint á rándýrt leðrið. View this post on Instagram A post shared by Cardi B (@iamcardib) Þetta virðist þó ekki hafa farið mikið fyrir brjóstið á tónlistarkonunni og sker taskan sig nú enn meira úr í veglegu safninu. Hollywood Tíska og hönnun Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Er um að ræða hina svokölluðu Birkin tösku frá franska tískuhúsinu Hermès en töskuhönnunin er skírð í höfuðið á goðsögninni Jane Birkin sem er hvað þekktust fyrir feril sinn í leiklist og tónlist. Cardi á fjöldan allan af Birkin töskum en umrædd taska er dökkgul á lit og kostar um átta miljónir króna. „Sjáiði hvað dóttir mín gerði við töskuna mína! Sjáiði hvað dóttir mín gerði við töskuna mína,“ endurtók Cardi á Instagram síðu sinni þar sem hún sýnir hvernig listrænni dóttur hennar tókst að teikna krúttlegt hjarta beint á rándýrt leðrið. View this post on Instagram A post shared by Cardi B (@iamcardib) Þetta virðist þó ekki hafa farið mikið fyrir brjóstið á tónlistarkonunni og sker taskan sig nú enn meira úr í veglegu safninu.
Hollywood Tíska og hönnun Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira