Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 31. mars 2025 07:01 Lífið á Vísi heyrði í nokkrum flugfreyjum sem deildu því hvaða vörur þeim þykja nær ómissandi að kaupa þegar þær fara vestur um haf. Getty Flugfreyjur hafa í gegnum tíðina verið þekktar fyrir að eiga vörur sem veita lausnir við ýmsum daglegum vandamálum. Hvort sem um ræðir hágæða þvottaefni, vinsælar snyrtivörur eða eftirsótta heimilisilmi, hafa þær haft auga fyrir því besta á markaðnum. Áður en netverslanir og fjölbreyttara vöruúrval gerðu slíkan varning aðgengilegri hér á landi voru þessar vörur sérstaklega eftirsóttar. Þrátt fyrir aukið framboð og hnattvæðingu lifir enn ímyndin um að finna hið fullkomna góss. Það er eitthvað ómótstæðilegt við að ganga um stórborgir og heimsækja verslanir á borð við Target, Sephora og bandarísk apótek– fylla innkaupakörfuna og gleðihormónabirgðirnar í senn. Lífið á Vísi heyrði í nokkrum flugfreyjum sem deildu því hvaða vörur þeim þykja nær ómissandi að kaupa þegar þær fara vestur um haf. Snyrtivörur Vörur meðal annars frá merkjum á borð við Charlotte Tilbury, Laneigh lip mask, Supergoop glow Screen, Rare beauty, Drunk Elephant, Refy, Gisou, Westman Atelier, Necessaire, Summer fridays og BYOMA, svo dæmi séu tekin. Úr „drögganum“ First aid krem Neosporin, tannhvíttunarstrimlar, Dayquil og Nightquil, Colgate einnota tannburstar, Clear Eyes Redness Relief, Tums. Fyrir heimilið Völuspa kerti, sápur frá Bath and Body Works, strausprey frá Downy, Dawn- uppþvottalögur í spreyformi,, þvottaefni frá Tide pods og blettaeyðir frá Miss Mouth's, er meðal þess sem flugfreyjur kaupa fyrir heimilið. Aðrar vörur sem flugfreyjur segjast gjarnan kaupa þegar tækifæri gefst, til dæmis fyrir jól, afmæli og aðra sérstaka daga, eru leikföng, nammi, raftæki, gjafapappír og lífrænar matvörur – meðal annars í Trader Joe's og Whole Foods. Úrvalið og verðið á slíkum matvörum eru á allt öðrum standard en hér á landi. Bandaríkin Fréttir af flugi Verslun Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Áður en netverslanir og fjölbreyttara vöruúrval gerðu slíkan varning aðgengilegri hér á landi voru þessar vörur sérstaklega eftirsóttar. Þrátt fyrir aukið framboð og hnattvæðingu lifir enn ímyndin um að finna hið fullkomna góss. Það er eitthvað ómótstæðilegt við að ganga um stórborgir og heimsækja verslanir á borð við Target, Sephora og bandarísk apótek– fylla innkaupakörfuna og gleðihormónabirgðirnar í senn. Lífið á Vísi heyrði í nokkrum flugfreyjum sem deildu því hvaða vörur þeim þykja nær ómissandi að kaupa þegar þær fara vestur um haf. Snyrtivörur Vörur meðal annars frá merkjum á borð við Charlotte Tilbury, Laneigh lip mask, Supergoop glow Screen, Rare beauty, Drunk Elephant, Refy, Gisou, Westman Atelier, Necessaire, Summer fridays og BYOMA, svo dæmi séu tekin. Úr „drögganum“ First aid krem Neosporin, tannhvíttunarstrimlar, Dayquil og Nightquil, Colgate einnota tannburstar, Clear Eyes Redness Relief, Tums. Fyrir heimilið Völuspa kerti, sápur frá Bath and Body Works, strausprey frá Downy, Dawn- uppþvottalögur í spreyformi,, þvottaefni frá Tide pods og blettaeyðir frá Miss Mouth's, er meðal þess sem flugfreyjur kaupa fyrir heimilið. Aðrar vörur sem flugfreyjur segjast gjarnan kaupa þegar tækifæri gefst, til dæmis fyrir jól, afmæli og aðra sérstaka daga, eru leikföng, nammi, raftæki, gjafapappír og lífrænar matvörur – meðal annars í Trader Joe's og Whole Foods. Úrvalið og verðið á slíkum matvörum eru á allt öðrum standard en hér á landi.
Bandaríkin Fréttir af flugi Verslun Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira