Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. mars 2025 06:42 Trump hefur farið fram og aftur í tollamálum undanfarnar vikur og virðist stundum vera að prófa sig áfram með því að hafa í hótunum og draga svo í land. AP Donald Trump Bandaríkjaforseti greindi frá því í gær að stjórnvöld vestanhafs hygðust leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar. Ákvörðunin hefur verið harðlega gagnrýnd af Evrópusambandinu og Kanada. „Þetta er slæmt fyrir fyrirtækin, verra fyrir neytendur,“ sagði Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í gær. Mark Carney, forsætisráðherra Kanada, sagði um að ræða „beina árás“ á kanadíska vinnumarkaðinn. „Við munum verja starfsfólkið okkar, við munum verja fyrirtækin okkar, við munum verja landið okkar og við munum gera það saman,“ sagði Carney. Síðar um daginn hótaði Trump frekari tollum ef Evrópusambandið og Kanada mynduðu bandalag um að „vinna efnahagslegan skaða á Bandaríkjunum“. Shigeru Ishiba, forsætisráðherra Japan, sagði stjórnvöld þar í landi íhuga til hvaða aðgerða yrði gripið. „Að sjálfsögðu verða allir möguleikar til skoðunar,“ sagði hann. Tollarnir munu að óbreyttu taka gildi 2. apríl næstkomandi en Trump hefur verið mjög yfirlýsingaglaður í tollamálum frá því að hann tók við embætti og allt eins mögulegt að áætlunin muni taka breytingum. Hlutabréf í mörgum af stærstu bílaframleiðendum heims lækkuðu um þrjú til fimm prósent í kjölfar tilkynningarinnar. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun hafa 90 prósent Demókrata áhyggjur af aðgerðum forsetans í tollamálum, 69 prósent óháðra og 57 prósent Repúblikana. Bandaríkin Donald Trump Skattar og tollar Bílar Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent Fleiri fréttir Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Sjá meira
„Þetta er slæmt fyrir fyrirtækin, verra fyrir neytendur,“ sagði Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í gær. Mark Carney, forsætisráðherra Kanada, sagði um að ræða „beina árás“ á kanadíska vinnumarkaðinn. „Við munum verja starfsfólkið okkar, við munum verja fyrirtækin okkar, við munum verja landið okkar og við munum gera það saman,“ sagði Carney. Síðar um daginn hótaði Trump frekari tollum ef Evrópusambandið og Kanada mynduðu bandalag um að „vinna efnahagslegan skaða á Bandaríkjunum“. Shigeru Ishiba, forsætisráðherra Japan, sagði stjórnvöld þar í landi íhuga til hvaða aðgerða yrði gripið. „Að sjálfsögðu verða allir möguleikar til skoðunar,“ sagði hann. Tollarnir munu að óbreyttu taka gildi 2. apríl næstkomandi en Trump hefur verið mjög yfirlýsingaglaður í tollamálum frá því að hann tók við embætti og allt eins mögulegt að áætlunin muni taka breytingum. Hlutabréf í mörgum af stærstu bílaframleiðendum heims lækkuðu um þrjú til fimm prósent í kjölfar tilkynningarinnar. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun hafa 90 prósent Demókrata áhyggjur af aðgerðum forsetans í tollamálum, 69 prósent óháðra og 57 prósent Repúblikana.
Bandaríkin Donald Trump Skattar og tollar Bílar Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent Fleiri fréttir Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Sjá meira