Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Atli Ísleifsson skrifar 27. mars 2025 07:11 Hiti verður tvö til sjö stig við suðurströndina. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir norðaustlæga eða austlæga átt í dag, víða kalda, en allhvasst norðvestantil. Þá er útlit fyrir dálitla snjókomu eða él fyrir norðan, en sunnan heiða verða stöku skúrir eða slydduél. Frá þessu segir á vef Veðurstofunnar. Þar kemur fram að víða verði vægt frost, en tvö til sjö stig við suðurströndina. Heldur hægari norðaustlæg átt á morgun og þá dregur víða úr úrkomu. Spár gera ráð fyrir að lægðardrag myndist við suðurströndina og má búast við snjókomu eða slyddu syðst á landinu annað kvöld. Áfram norðaustlæg átt á laugardag og snjókoma eða él norðan- og austanlands, en þurrt að kalla suðvestan- og vestantil. Hiti breytist lítið. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðan og norðaustan 5-13 m/s. Dálítil él, en líkur á snjókomu syðst um kvöldið. Frost víða 0 til 5 stig. Á laugardag: Austan og norðaustan 5-13 og él, en þurrt á Suðvestur- og Vesturlandi. Heldur hvassara og slydda eða snjókoma suðaustantil. Fremur svalt áfram. Á sunnudag: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt. Víða él eða snjókoma, en þurrt að kalla suðvestanlands. Vægt frost, en hiti að 5 stigum syðst. Á mánudag: Norðvestlæg átt og dálítil él norðantil, en léttir til sunnan heiða. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag: Vaxandi austanátt og fer að rigna síðdegis, en lengst af þurrt og bjart norðaustantil. Hlýnar í veðri. Á miðvikudag: Snýst í ákveðna norðaustanátt með snjókomu og kólnandi veðri, en hægari, milt veður og dálítil væta sunnantil. Veður Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Sjá meira
Frá þessu segir á vef Veðurstofunnar. Þar kemur fram að víða verði vægt frost, en tvö til sjö stig við suðurströndina. Heldur hægari norðaustlæg átt á morgun og þá dregur víða úr úrkomu. Spár gera ráð fyrir að lægðardrag myndist við suðurströndina og má búast við snjókomu eða slyddu syðst á landinu annað kvöld. Áfram norðaustlæg átt á laugardag og snjókoma eða él norðan- og austanlands, en þurrt að kalla suðvestan- og vestantil. Hiti breytist lítið. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðan og norðaustan 5-13 m/s. Dálítil él, en líkur á snjókomu syðst um kvöldið. Frost víða 0 til 5 stig. Á laugardag: Austan og norðaustan 5-13 og él, en þurrt á Suðvestur- og Vesturlandi. Heldur hvassara og slydda eða snjókoma suðaustantil. Fremur svalt áfram. Á sunnudag: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt. Víða él eða snjókoma, en þurrt að kalla suðvestanlands. Vægt frost, en hiti að 5 stigum syðst. Á mánudag: Norðvestlæg átt og dálítil él norðantil, en léttir til sunnan heiða. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag: Vaxandi austanátt og fer að rigna síðdegis, en lengst af þurrt og bjart norðaustantil. Hlýnar í veðri. Á miðvikudag: Snýst í ákveðna norðaustanátt með snjókomu og kólnandi veðri, en hægari, milt veður og dálítil væta sunnantil.
Veður Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Sjá meira