Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sindri Sverrisson skrifar 27. mars 2025 17:33 Helgi Kolviðsson var aðstoðarþjálfari Íslands á HM 2018 og tók svo við landsliði Liechtenstein. Getty Helgi Kolviðsson, fyrrverandi aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, er óvænt byrjaður að þjálfa að nýju eftir að hafa starfað sem yfirmaður íþróttamála hjá þýska félaginu Pfullendorf undanfarin ár. Óhætt er að segja að Helgi eigi sterkar taugar til Pfullendorf því þar hóf þessi 53 ára, fyrrverandi landsliðsmaður sinn atvinnumannsferil á tíunda áratug síðustu aldar. Eftir að hafa spilað með öðrum liðum í Þýskalandi og Austurríki lauk Helgi svo ferli sínum sem leikmaður hjá Pfuellendorf árið 2007, þegar liðið var í C-deild, og tók svo við þjálfun þess, líkt og hann gerir aftur núna. View this post on Instagram A post shared by SC Pfullendorf (@scpfullendorf) Helgi þjálfaði þrjú lið í Austurríki áður en hann gerðist aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands á árunum 2016-18, þegar Ísland komst á HM í fyrsta og eina sinn, en hann aðstoðaði þá Heimi Hallgrímsson. Helgi tók í kjölfarið við landsliði Liechtenstein en hætti með það árið 2020. Hann var svo ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Pfullendorf árið 2022 og hefur gegnt því starfi en ákvað nú að hlaupa undir bagga og þjálfa einnig liðið til loka þessarar leiktíðar, eftir að Andreas Keller var rekinn. Lið Pfullendorf má muna fífil sinn fegurri og er aðeins í sjöttu efstu deild. Þar að auki er liðið í fallsæti og er Helga ætlað að forða liðinu frá falli á lokakafla leiktíðarinnar. Pfullendorf er með 18 stig eftir 21 leiki, fjórum stigum frá næsta örugga sæti og með leik til góða á liðið sem situr þar. Þýski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Óhætt er að segja að Helgi eigi sterkar taugar til Pfullendorf því þar hóf þessi 53 ára, fyrrverandi landsliðsmaður sinn atvinnumannsferil á tíunda áratug síðustu aldar. Eftir að hafa spilað með öðrum liðum í Þýskalandi og Austurríki lauk Helgi svo ferli sínum sem leikmaður hjá Pfuellendorf árið 2007, þegar liðið var í C-deild, og tók svo við þjálfun þess, líkt og hann gerir aftur núna. View this post on Instagram A post shared by SC Pfullendorf (@scpfullendorf) Helgi þjálfaði þrjú lið í Austurríki áður en hann gerðist aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands á árunum 2016-18, þegar Ísland komst á HM í fyrsta og eina sinn, en hann aðstoðaði þá Heimi Hallgrímsson. Helgi tók í kjölfarið við landsliði Liechtenstein en hætti með það árið 2020. Hann var svo ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Pfullendorf árið 2022 og hefur gegnt því starfi en ákvað nú að hlaupa undir bagga og þjálfa einnig liðið til loka þessarar leiktíðar, eftir að Andreas Keller var rekinn. Lið Pfullendorf má muna fífil sinn fegurri og er aðeins í sjöttu efstu deild. Þar að auki er liðið í fallsæti og er Helga ætlað að forða liðinu frá falli á lokakafla leiktíðarinnar. Pfullendorf er með 18 stig eftir 21 leiki, fjórum stigum frá næsta örugga sæti og með leik til góða á liðið sem situr þar.
Þýski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira