„Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2025 21:32 Sigurður Ingimundarson hefur í nægu að snúast þessa dagana enda þjálfar hann bæði karla- og kvennalið Keflavíkur. Tindastóll er andstæðingur beggja liðanna í úrslitakeppninni. vísir/diego Sigurður Ingimundarson, hinn þrautreyndi þjálfari Keflavíkur, var ánægður með hvernig hans lið byrjaði leikinn gegn Tindastóli í kvöld. Keflavík vann leik liðanna í Blue-höllinni, 92-63, og komst þar með í 1-0 í einvígi þeirra í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna. Keflvíkingar leiddu allan tímann. „Þær spiluðu vel. Það var svaka kraftur í þeim í vörninni og sérstaklega í byrjun leiks. Þetta var skemmtilegt og leit ágætlega út hjá okkur í kvöld,“ sagði Sigurður í samtali við Vísi í leikslok. Keflvíkingar pressuðu Stólana stíft í byrjun leiks og gerðu gestunum afar erfitt fyrir. „Mér fannst þetta mjög flott hjá þeim, þær lögðu sig mikið fram og þá er margt hægt,“ sagði Sigurður. Keflvíkingar voru allan tímann með örugga forystu í leiknum í kvöld en Sigurður ítrekaði að þeir hefðu þurft að spila vel til að halda Stólunum í hæfilegri fjarlægð. „Við gerðum ekkert ráð fyrir að við myndum valta yfir þetta og þetta yrði eitthvað öruggt enda náðu þær að spila sig inn í leikinn og eru gott lið. Við gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu enda var það ekki markmiðið; bara að ná einum sigri,“ sagði Sigurður sem sá einhverja hluti sem Keflvíkingar geta gert betur en þeir gerðu í kvöld. „Já, það var alls konar sem við vorum ekki að gera neitt sérstaklega. Það voru alltof margar sendingar sem fóru bara eitthvað,“ sagði Sigurður sem á von á strembnari leik þegar liðin mætast í annað sinn á Sauðárkróki á föstudaginn. „Já, miklu erfiðari,“ sagði Sigurður að lokum. Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Fleiri fréttir Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Sjá meira
Keflavík vann leik liðanna í Blue-höllinni, 92-63, og komst þar með í 1-0 í einvígi þeirra í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna. Keflvíkingar leiddu allan tímann. „Þær spiluðu vel. Það var svaka kraftur í þeim í vörninni og sérstaklega í byrjun leiks. Þetta var skemmtilegt og leit ágætlega út hjá okkur í kvöld,“ sagði Sigurður í samtali við Vísi í leikslok. Keflvíkingar pressuðu Stólana stíft í byrjun leiks og gerðu gestunum afar erfitt fyrir. „Mér fannst þetta mjög flott hjá þeim, þær lögðu sig mikið fram og þá er margt hægt,“ sagði Sigurður. Keflvíkingar voru allan tímann með örugga forystu í leiknum í kvöld en Sigurður ítrekaði að þeir hefðu þurft að spila vel til að halda Stólunum í hæfilegri fjarlægð. „Við gerðum ekkert ráð fyrir að við myndum valta yfir þetta og þetta yrði eitthvað öruggt enda náðu þær að spila sig inn í leikinn og eru gott lið. Við gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu enda var það ekki markmiðið; bara að ná einum sigri,“ sagði Sigurður sem sá einhverja hluti sem Keflvíkingar geta gert betur en þeir gerðu í kvöld. „Já, það var alls konar sem við vorum ekki að gera neitt sérstaklega. Það voru alltof margar sendingar sem fóru bara eitthvað,“ sagði Sigurður sem á von á strembnari leik þegar liðin mætast í annað sinn á Sauðárkróki á föstudaginn. „Já, miklu erfiðari,“ sagði Sigurður að lokum.
Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Fleiri fréttir Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Sjá meira