„Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. apríl 2025 11:01 Jökull Elísabetarson tók við Stjörnunni eftir sex umferðir 2023. vísir/anton Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, segir ógjörning að ráða í Stjörnuliðið, bæði fyrir hvert tímabil og eins milli leikja. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, sé óútreiknanlegur. Stjörnunni er spáð 5. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. Á síðasta tímabili enduðu Garðbæingar í 4. sæti og í því þriðja tímabilið þar á undan. „Fyrir hvert einasta tímabil veit maður eiginlega ekkert hverju maður á von á frá Stjörnunni. Það er erfitt að rýna í þá, bara milli leikja. Hvernig Jökull stillir upp og hvað markmið liðsins er fyrir hvert tímabil,“ sagði Albert. „Ef maður horfir á Stjörnuna missa þeir alltaf stóra pósta fyrir hvert tímabil; hvort sem það er Ísak [Andri Sigurgeirsson], Eggert (Aron Guðmundsson) en núna er aðalhöggið að Óli Valur [Ómarsson] hafi endað hjá Breiðabliki. Róbert Frosti [Þorkelsson] er líka farinn út. Það er mjög áhugavert tímabil hjá Stjörnunni og ég held að þeir geri sér vonir um aðeins betri árangur en í fyrra og komist í Evrópukeppni.“ Klippa: 5. sæti Stjarnan Jökull gerir jafnan miklar breytingar á liði Stjörnunnar milli leikja. „Það er oft talað um þjálfarar vilji finna sitt sterkasta byrjunarlið. Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari. Hann horfir bara á þetta leik eftir leik og fari eftir andstæðingum,“ sagði Albert. „Ef maður horfir á hópinn hjá Stjörnunni; það var sterkt að fá [Benedikt] Warén inn og fá annan mann til að „rótera“ aðeins við Emil. Mér líst ekkert sérstaklega vel á að þeir spili saman frammi; Andri Rúnar [Bjarnason] og Emil. En svo horfir á öftustu línu. Það er að mínu mati veikleiki liðsins. Þorri [Mar Þórisson] kemur heim úr atvinnumennsku. Það eru stórir póstar farnir; Danni [Laxdal], Hilmar Árni [Halldórsson] og Tóti [Þórarinn Ingi Valdimarsson] hættir. Maður horfir á öftustu línu; Sindri [Þór Ingimarsson], Gummi [Kristjánsson] og Sigurður [Gunnar Jónsson]. Mér fannst vanta aðeins meiri breidd þar. Ég hef aðaláhyggjur af þeim í öftustu línu.“ Stjarnan mætir FH á Samsung-vellinum í Garðabæ í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni á mánudaginn. Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Stjörnunni er spáð 5. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. Á síðasta tímabili enduðu Garðbæingar í 4. sæti og í því þriðja tímabilið þar á undan. „Fyrir hvert einasta tímabil veit maður eiginlega ekkert hverju maður á von á frá Stjörnunni. Það er erfitt að rýna í þá, bara milli leikja. Hvernig Jökull stillir upp og hvað markmið liðsins er fyrir hvert tímabil,“ sagði Albert. „Ef maður horfir á Stjörnuna missa þeir alltaf stóra pósta fyrir hvert tímabil; hvort sem það er Ísak [Andri Sigurgeirsson], Eggert (Aron Guðmundsson) en núna er aðalhöggið að Óli Valur [Ómarsson] hafi endað hjá Breiðabliki. Róbert Frosti [Þorkelsson] er líka farinn út. Það er mjög áhugavert tímabil hjá Stjörnunni og ég held að þeir geri sér vonir um aðeins betri árangur en í fyrra og komist í Evrópukeppni.“ Klippa: 5. sæti Stjarnan Jökull gerir jafnan miklar breytingar á liði Stjörnunnar milli leikja. „Það er oft talað um þjálfarar vilji finna sitt sterkasta byrjunarlið. Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari. Hann horfir bara á þetta leik eftir leik og fari eftir andstæðingum,“ sagði Albert. „Ef maður horfir á hópinn hjá Stjörnunni; það var sterkt að fá [Benedikt] Warén inn og fá annan mann til að „rótera“ aðeins við Emil. Mér líst ekkert sérstaklega vel á að þeir spili saman frammi; Andri Rúnar [Bjarnason] og Emil. En svo horfir á öftustu línu. Það er að mínu mati veikleiki liðsins. Þorri [Mar Þórisson] kemur heim úr atvinnumennsku. Það eru stórir póstar farnir; Danni [Laxdal], Hilmar Árni [Halldórsson] og Tóti [Þórarinn Ingi Valdimarsson] hættir. Maður horfir á öftustu línu; Sindri [Þór Ingimarsson], Gummi [Kristjánsson] og Sigurður [Gunnar Jónsson]. Mér fannst vanta aðeins meiri breidd þar. Ég hef aðaláhyggjur af þeim í öftustu línu.“ Stjarnan mætir FH á Samsung-vellinum í Garðabæ í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni á mánudaginn.
Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki