Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. apríl 2025 10:34 Páll Óskar og Antonio fengu sér húðflúr á baugfingur í stað þess að vera hringa. Páll Óskar Hjálmtýsson, söngvari, og eiginmaður hans, Edgar Antonio Lucena Angarita, fögnuðu eins árs brúðkaupsafmæli sínu þann 27. mars síðastliðinn. Í tilefni dagsins ákváðu þeir að fá sér húðflúr á baugfingur í stað þess að bera hefðbundna hringa. Palli deildi myndskeiði af sér og Antonio á Instagram þar sem má sjá þá með nýju flúrin. Þar má einnig sjá þegar Palli er að fá flúrið á sig, emjandi og hlæjandi af sársauka: „Fokk fokk fokkedífokk fokk fokk“ „Eins árs brúðkaupsafmæli (27. mars) og við Antonio fengum okkur tattoo í tilefni dagsins. Ég hef aldrei fengið mér tattoo og emjaði eins og stunginn grís við barnsburð. Takk @brynjarbtattoo og takk Antonio fyrir að vera besti eiginmaður í heimi,“ skrifaði Palli við færsluna á Instagram. Palli útskýrir að hvorki hann né Antonio séu mikið fyrir skart eða hringi. „Núna erum við búnir að setja upp hringana. Tattú eftir Brynjar, við erum með rúnir sem eru blanda af stöfunum P og A.“ View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Páll Óskar og Antonio gengu í hjónaband þann 27. mars í fyrra við litla og fallega athöfn í stofunni heima. „Við munum endurtaka þetta síðar með öllum sem við þekkjum í risabrúðkaupsveislu. Takk, Edgar Antonio Lucena Angarita, ástin í lífi mínu og núna maðurinn minn. Allir sem þekkja mig segja það sama: þau hafa aldrei séð mig svona hamingjusaman í lífinu. Ég ætla að vera besti eiginmaður í heimi, og ákkurat þegar þú heldur að ég geti ekki orðið betri fyrir þig, þá mun ég halda áfram að koma þér á óvart, bæta mig meira og verða bara betri. Cada día es un Aventura! Ég elska þig. Þinn, Palli,“ skrifaði hann í færslu Facebook. Þeir kynntust í janúar árinu áður í gegnum stefnumótaforritið Gindr, sem má segja að sé Tinder fyrir homma. Í samtali við Vísi nokkrum mánuðum síðar sagði Palli allt í ferlinu hafa komið sér á óvart. „Mér raðbrá. Ég var svo ofsalega litaður af ákveðnum hugmyndum sem ég fékk að láni frá gömlum bíómyndum hvernig allt eigi að ganga fyrir sig en fattaði svo að ég er alinn upp á mannskemmandi ranghugmyndum. Á sama tíma og hann tilkynnti um sambandið gaf hann út lagið Galið gott, sem fjallar um Edgar og ástina. Þá fór hann á dýptina og ræddi listina, stefnumótaforritið Grindr, ástarsorg og fleira. Ástin og lífið Brúðkaup Húðflúr Tengdar fréttir Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari kjálkabrotnaði illa eftir að hann féll í yfirlið á heimili sínu á sunnudaginn. Hann segir ástæðuna fyrir yfirliðinu mega rekja til hjartagalla en hann hefur verið á hjartalyfjum síðustu þrjú ár. Páll Óskar gefur í dag út nýtt lag, tekur meiðslunum af æðruleysi og ætlar að vera kominn aftur á svið eftir örfáa mánuði. 31. janúar 2025 10:57 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
Palli deildi myndskeiði af sér og Antonio á Instagram þar sem má sjá þá með nýju flúrin. Þar má einnig sjá þegar Palli er að fá flúrið á sig, emjandi og hlæjandi af sársauka: „Fokk fokk fokkedífokk fokk fokk“ „Eins árs brúðkaupsafmæli (27. mars) og við Antonio fengum okkur tattoo í tilefni dagsins. Ég hef aldrei fengið mér tattoo og emjaði eins og stunginn grís við barnsburð. Takk @brynjarbtattoo og takk Antonio fyrir að vera besti eiginmaður í heimi,“ skrifaði Palli við færsluna á Instagram. Palli útskýrir að hvorki hann né Antonio séu mikið fyrir skart eða hringi. „Núna erum við búnir að setja upp hringana. Tattú eftir Brynjar, við erum með rúnir sem eru blanda af stöfunum P og A.“ View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Páll Óskar og Antonio gengu í hjónaband þann 27. mars í fyrra við litla og fallega athöfn í stofunni heima. „Við munum endurtaka þetta síðar með öllum sem við þekkjum í risabrúðkaupsveislu. Takk, Edgar Antonio Lucena Angarita, ástin í lífi mínu og núna maðurinn minn. Allir sem þekkja mig segja það sama: þau hafa aldrei séð mig svona hamingjusaman í lífinu. Ég ætla að vera besti eiginmaður í heimi, og ákkurat þegar þú heldur að ég geti ekki orðið betri fyrir þig, þá mun ég halda áfram að koma þér á óvart, bæta mig meira og verða bara betri. Cada día es un Aventura! Ég elska þig. Þinn, Palli,“ skrifaði hann í færslu Facebook. Þeir kynntust í janúar árinu áður í gegnum stefnumótaforritið Gindr, sem má segja að sé Tinder fyrir homma. Í samtali við Vísi nokkrum mánuðum síðar sagði Palli allt í ferlinu hafa komið sér á óvart. „Mér raðbrá. Ég var svo ofsalega litaður af ákveðnum hugmyndum sem ég fékk að láni frá gömlum bíómyndum hvernig allt eigi að ganga fyrir sig en fattaði svo að ég er alinn upp á mannskemmandi ranghugmyndum. Á sama tíma og hann tilkynnti um sambandið gaf hann út lagið Galið gott, sem fjallar um Edgar og ástina. Þá fór hann á dýptina og ræddi listina, stefnumótaforritið Grindr, ástarsorg og fleira.
Ástin og lífið Brúðkaup Húðflúr Tengdar fréttir Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari kjálkabrotnaði illa eftir að hann féll í yfirlið á heimili sínu á sunnudaginn. Hann segir ástæðuna fyrir yfirliðinu mega rekja til hjartagalla en hann hefur verið á hjartalyfjum síðustu þrjú ár. Páll Óskar gefur í dag út nýtt lag, tekur meiðslunum af æðruleysi og ætlar að vera kominn aftur á svið eftir örfáa mánuði. 31. janúar 2025 10:57 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari kjálkabrotnaði illa eftir að hann féll í yfirlið á heimili sínu á sunnudaginn. Hann segir ástæðuna fyrir yfirliðinu mega rekja til hjartagalla en hann hefur verið á hjartalyfjum síðustu þrjú ár. Páll Óskar gefur í dag út nýtt lag, tekur meiðslunum af æðruleysi og ætlar að vera kominn aftur á svið eftir örfáa mánuði. 31. janúar 2025 10:57