Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. apríl 2025 22:30 Stuðningsmennirnir gátu líka unnið sér það inn að fara út að borða með Jackson Irvine, fyrirliða St. Pauli. Getty/Stuart Franklin St. Pauli á mjög öfluga og ástríðufulla stuðningsmenn og það sýndu þeir í verki í fjárhagsvandræðum þýska fótboltafélagsins. Herferð þýska félagsins er kannski eitthvað sem við sjáum í meira af í fótboltaheiminum í framtíðinni. Stuðningsmönnum St. Pauli tókst nefnilega að safna saman 27 milljónum evra eða tæplega 3,9 milljörðum króna. Félagið, sem er frá Hamburg í norður Þýskalandi, sagði að 21 þúsund stuðningsmenn hafi tekið þátt í söfnuninni sem tók fimm mánuði. St. Pauli nefndi það sérstaklega að fjöldi fólks hafi bæst í hópinn á lokasprettinum. Söfnunin snérist um að kaupa hlutabréf í leikvangi félagsins. Allur þessi fjöldi á nú meirihluta í Millerntor leikvanginum sem hefur verið heimavöllur St. Pauli frá 1963 og tekur í dag rétt tæplega þrjátíu þúsund manns. Hver og einn einasti borgaði 850 evrur fyrir hvert hlutabréf sem þeir keyptu sem gera 122 þúsund íslenskar krónur. Hundrað evrur af þessu fór hins vegar í gjöld og sem framlag til fjárhagsvandræða félagsins. Það voru ekki aðeins hlutabréf í boði því allir sem tóku þátt komust líka í sérstakt happadrætti tengdu söfnuninni. Þar gátu stuðningsmennirnir unnið það að fara út að borða með fyrirliðanum Jackson Irvine, lúxuspakka á leiki liðsins, áritaðar treyjur leikmanna og fleira. Þýski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Sjá meira
Stuðningsmönnum St. Pauli tókst nefnilega að safna saman 27 milljónum evra eða tæplega 3,9 milljörðum króna. Félagið, sem er frá Hamburg í norður Þýskalandi, sagði að 21 þúsund stuðningsmenn hafi tekið þátt í söfnuninni sem tók fimm mánuði. St. Pauli nefndi það sérstaklega að fjöldi fólks hafi bæst í hópinn á lokasprettinum. Söfnunin snérist um að kaupa hlutabréf í leikvangi félagsins. Allur þessi fjöldi á nú meirihluta í Millerntor leikvanginum sem hefur verið heimavöllur St. Pauli frá 1963 og tekur í dag rétt tæplega þrjátíu þúsund manns. Hver og einn einasti borgaði 850 evrur fyrir hvert hlutabréf sem þeir keyptu sem gera 122 þúsund íslenskar krónur. Hundrað evrur af þessu fór hins vegar í gjöld og sem framlag til fjárhagsvandræða félagsins. Það voru ekki aðeins hlutabréf í boði því allir sem tóku þátt komust líka í sérstakt happadrætti tengdu söfnuninni. Þar gátu stuðningsmennirnir unnið það að fara út að borða með fyrirliðanum Jackson Irvine, lúxuspakka á leiki liðsins, áritaðar treyjur leikmanna og fleira.
Þýski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti