„Er allavega engin þreyta í mér“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2025 07:03 Dagný er klár í slaginn. Vísir/Stöð 2 „Við Alexandra (Jóhannsdóttir) vorum náttúrulega í banni svo ég er mjög fersk og líður vel. Það er allavega engin þreyta í mér,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir kímin er hún ræddi við Stöð 2 og Vísi fyrir leik Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna. Dagný var í leikbanni og tók því ekki þátt í markalausa jafnteflinu gegn Noregi á dögunum. Hún er því meira en til í slaginn þegar Ísland mætir Sviss í dag. „Mér fannst við eiga góðan leik. Óheppnar að nýta ekki eitthvað af þessum færum, fengum fullt af færum til að klára leikinn. Í heild sinni mjög flottur leikur.“ „Við fórum yfir það sem var gert vel á móti Noregi og hvað hefði mátt fara betur. Höfum farið aðeins yfir Sviss, er náttúrulega stutt síðan við spiluðum við þær síðast. Það verður öðruvísi leikur, að öllum líkindum spila þær annað leikkerfi. Miðjan var ef til vill ansi opin hjá Norsurum á meðan Sviss er með mjög þétta miðju og þá með meira svæði út á köntunum svo þetta verður aðeins öðruvísi leikur. Svæðin verða opin annarsstaðar,“ sagði Dagný aðspurð hvað hefði helst verið farið yfir eftir Noregsleikinn. Klippa: Dagný Brynjarsdóttir: „Er allavega engin þreyta í mér“ Verður Dagný í byrjunarliðinu gegn Sviss? „Ég bara veit það ekki ef ég á að vera alveg hreinskilin. Miðjumennirnir spiluðu vel í seinasta leik svo við verðum að sjá hvað verður.“ Leikur Íslands og Sviss hefst klukkan 16.45. Verður leikurinn í beinni textalýsingu hér á Vísi. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Dagný var í leikbanni og tók því ekki þátt í markalausa jafnteflinu gegn Noregi á dögunum. Hún er því meira en til í slaginn þegar Ísland mætir Sviss í dag. „Mér fannst við eiga góðan leik. Óheppnar að nýta ekki eitthvað af þessum færum, fengum fullt af færum til að klára leikinn. Í heild sinni mjög flottur leikur.“ „Við fórum yfir það sem var gert vel á móti Noregi og hvað hefði mátt fara betur. Höfum farið aðeins yfir Sviss, er náttúrulega stutt síðan við spiluðum við þær síðast. Það verður öðruvísi leikur, að öllum líkindum spila þær annað leikkerfi. Miðjan var ef til vill ansi opin hjá Norsurum á meðan Sviss er með mjög þétta miðju og þá með meira svæði út á köntunum svo þetta verður aðeins öðruvísi leikur. Svæðin verða opin annarsstaðar,“ sagði Dagný aðspurð hvað hefði helst verið farið yfir eftir Noregsleikinn. Klippa: Dagný Brynjarsdóttir: „Er allavega engin þreyta í mér“ Verður Dagný í byrjunarliðinu gegn Sviss? „Ég bara veit það ekki ef ég á að vera alveg hreinskilin. Miðjumennirnir spiluðu vel í seinasta leik svo við verðum að sjá hvað verður.“ Leikur Íslands og Sviss hefst klukkan 16.45. Verður leikurinn í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn