Afturelding mætir Val í undanúrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2025 21:34 Blær Hinriksson var magnaður í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Afturelding sendi ÍBV í sumarfrí með því að vinna annan leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur í Vestmannaeyjum 25-27 og Afturelding komið í undanúrslit. Sömu sögu er að segja úr Garðabæ þar sem Valur vann Stjörnuna í framlengdum leik og sópaði Garðbæingum þar með í sumarfrí. Leikur kvöldsins var hnífjafn framan af og ljóst að allir ætluðu að selja sig dýrt. Staðan i hálfleik 14-15. Um stund virtist sem ÍBV myndi knýja fram oddaleik en Eyjamenn leiddu 22-21 áður en gestirnir sneru dæminu sér í við og unnu tveggja marka sigur. Menn leiksins voru án efa þeir Einar Baldvin Baldvinsson markvörður Aftureldingar og Blær Hinriksson. Markvörðurinn varði 19 skot og var með 47,5 prósent hlutfallsmarkvörslu á meðan Blær skoraði 11 mörk. Hjá ÍBV skoraði Dagur Arnarsson 9 mörk og Petar Jokanovic varði 18 skot í markinu. Í Garðabænum gat Valur tryggt sér sæti í undanúrslitum en Stjörnumenn neituðu að leggja árar í bát. Staðan að loknum venjulegum leiktíma 26-26 og því þurfti að framlengja. Þar voru það gestirnir frá Hlíðarenda sem reyndust sterkari aðilinn, lokatölur 28-32. Tandri Már Konráðsson var markahæstur hjá Stjörnunni með 6 mörk á meðan Sigurður Dan Óskarsson varði 20 skot í markinu. Hjá Val var Bjarni í Selvindi markahæstur með 6 mörk á meðan Björgvin Páll Gústavsson varði 16 skot. Eftir sigra kvöldsins er ljóst að Afturelding og Valur mætast í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti Olís-deild karla Valur Afturelding Stjarnan ÍBV Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Sjá meira
Leikur kvöldsins var hnífjafn framan af og ljóst að allir ætluðu að selja sig dýrt. Staðan i hálfleik 14-15. Um stund virtist sem ÍBV myndi knýja fram oddaleik en Eyjamenn leiddu 22-21 áður en gestirnir sneru dæminu sér í við og unnu tveggja marka sigur. Menn leiksins voru án efa þeir Einar Baldvin Baldvinsson markvörður Aftureldingar og Blær Hinriksson. Markvörðurinn varði 19 skot og var með 47,5 prósent hlutfallsmarkvörslu á meðan Blær skoraði 11 mörk. Hjá ÍBV skoraði Dagur Arnarsson 9 mörk og Petar Jokanovic varði 18 skot í markinu. Í Garðabænum gat Valur tryggt sér sæti í undanúrslitum en Stjörnumenn neituðu að leggja árar í bát. Staðan að loknum venjulegum leiktíma 26-26 og því þurfti að framlengja. Þar voru það gestirnir frá Hlíðarenda sem reyndust sterkari aðilinn, lokatölur 28-32. Tandri Már Konráðsson var markahæstur hjá Stjörnunni með 6 mörk á meðan Sigurður Dan Óskarsson varði 20 skot í markinu. Hjá Val var Bjarni í Selvindi markahæstur með 6 mörk á meðan Björgvin Páll Gústavsson varði 16 skot. Eftir sigra kvöldsins er ljóst að Afturelding og Valur mætast í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta.
Handbolti Olís-deild karla Valur Afturelding Stjarnan ÍBV Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Sjá meira